Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 108

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 108
106 ÚRVAL inn. Og svo útskrifaði ég sjúkling- inn og gerði ráðstafanir viðvíkj- andi frekari umönnun hans og eft- irliti með heilsu hans. Allt frá því augnabliki, er hann kom, til þess dags, er hann hafði yfirgefið sjúkrahúsið, hafði ábyrgðin af líð- an hans hvílt á mér. Þetta var miklu kröfuharðara og skemmti- legra starf en að vera læknakandí- dat. Og mér var að fara fram. Jafn- vel yfirlæknirinn viðurkenndi þetta einn daginn, að vísu á sinn dræma hátt, er hann sagði við mig, eftir að ég hafði aðstoðað hann við gallblöðruuppskurð: „Heyrðu, Bill, þetta er í fyrsta skipti sem þú hef- ur ekki stungið mig eða skorið a. m. k. einu sinni við uppskurð. Þér hlýtur að vera að fara fram.“ STÓRKOSTLEGUR KENNARI 2. skurðlæknaliðið í Bellevue- sjúkrahúsinu hafði samvinnu við skurðlækna í tveim nálægum sjúkrahúsum, Triboro og Norður- strönd. Annað árið mitt sem að- stoðarlæknir dvaldi ég hálft ár í hvoru þeirra. Sg fór fyrst til Triborosjúkra- hússins, en það er borgarsjúkrahús, sem hefur brjóstholssjúkdóma að sérgrein. Eg dvaldi þar ekki til þess að læra að verða brjóstholsskurð- læknir, en slíkt krafðist tveggja ára sérþjálfunar, heldur til þess að læra nóg til þses að geta gert að brjóstholsmeiðslum eða fram- kvæmt almenna uppskurði, sem kröfðust þess, að brjóstholið væri opnað. Síðan fluttist ég til Norðurstrand- ar, sem er einkasjúkrahús úti á Lönguey. Það var sem paradís mið- að við Bellevue, hvað húsnæði, að- búð og ýmislegt annað snerti. Langflestir sjúklingar, sem komu á Norðurströnd, höfðu einkalækni. Og það hvíldi engin veruleg ábyrgð á neinum læknanna þar. Á hinn bóginn hafði sjúkrahús þetta einn stóran kost. Á Bellevue- sjúkrahúsinu var notað eftirfarandi kennslukerfi: „Horfðu á einn upp- skurð, framkvæmdu einn upp- skurð, kenndu einn uppskurð." — Þar vorum við að læra aðferðir af þeim lækni, sem var einu ári á undan okkur í þjálfun. En á Norð- urströnd voru kennararnir okkar allir þjálfaðir skurðlæknar. Ráðið til þess, að afraksturinn af sex mánaða dvöl þar yrði góður, var einfaldlega það, að gera sér grein fyrir því hið fyrsta, hvaða skurð- læknar gætu kennt okkur mest og vildu leyfa okkur að skera upp einstöku sinnum, og halda sig síð- an eins mikið að þeim læknum og mögulegt var. Einn af þeim, sem ég valdi, var dr. Grove, grannvaxinn og kvikur maður með hauksnef. Hann var stórkostlegur kennari. Stundum var hann reyndar of stórkostlegur. Hann eyddi stundum svo löngum tíma í að kenna á skurðstofunni, að sjúklingurinn fékk klukkutíma lengri svæfingu en nauðsynlegt hefði verið. Það mætti nefna hana frú An- dreadis sem dæmi um þetta. Hún var með gallsteina, og nokkrir þeirra höfðu þrýstst inn í göngin,' sem liggja frá lifur til meltingar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.