Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 115

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 115
HVERNIG ÉG VARÐ SKURÐLÆKNlR 113 unum, fór að detta af, og svo kom gröftur í verstu svæðin. Hann fékk geysiháan hita. Hvorki sáraumbúð- ir okkar eða gerildrepandi lyf gátu haldið sýkingunni í skefjum. Það var augsýnilegt, að hann mundi deyja. Eina spurningin var sú, hve- nær það yrði. En ég hélt samt áfram að veita honum hina beztu meðhöndlun sem kostur var á. Ég fjarlægði dauða vefi og setti hrein- ar umbúðir á sárin. Ég hélt þessu samt áfram, jafnvel þegar hann var orðinn svo lasburða, að hann gat aðeins hvíslað veikum rómi, þegar hann kenndi til við meðhöndlun- ina. Svo var það einn morguninn, að ég gerði mér grein fyrir því, að ég óskaði þess, að Jim Adams dæi. Ég var orðinn dauðleiður á að hreinsa sár hans og búa um þau. Ég var orðinn þreyttur á að valda honum þjáningum, þreyttur á að með- höndla sjúkling, sem engin von var um. Auðvitað gerði ég ekkert til þess, að þessi ósk mætti rætast. Ég held, að ég hafi jafnvel barizt enn ofsalegri baráttu fyrir því að halda í honum lífinu, einmitt vegna sekt- arkenndar minnar. En mér létti sannarlega, þegar hann dó, einum mánuði eftir að komið hafði verið með hann í sjúkrahúsið. Þessi frásögn gefur tilefni til eðlilegrar spurningar. Hvers vegna reyni ég — eða hver annar læknir — af alefli að halda lífi í sjúklingi, sem þjáist mjög, ef vonlaust er um hann? Svarið er fólgið í því, hvað átt er við með orðinu „vonlaust". Lík- urnar gátu verið milljón á móti einni fyrir því, að Jim Adams dæi. En meðan enn var örlítill mögu- leiki á því, að hann lifði, hversu lítill sem hann var, hafði ég þá rétt til þess að neita honum um að fá að lifa? Ég skal svara þeirri spurningu á eftirfarandi hátt: Nei. Það er auðvelt fyrir leikmann að segja: „Væri ég læknir, mundi ég aldrei reyna að halda lífinu í sjúkl- ingi, sem er alveg vonlaust um.“ Það er allt annað að vera læknir og eiga að ganga að öndunartæk- inu, taka það úr sambandi og horfa á sjúklinginn deyja. Ábyrgðin er hræðileg og meiri en svo, að lækn- ar vilji almennt taka hana á sínar herðar. Kannske ætti að leggja áherzlu á eitt atriði í þessu sambandi: „krafta- verk“ gerast í raun og veru. (Ég nota orðið kraftaverk til þess að tákna fyrirbrigði, sem við skiljum ekki í raun og veru). Sem dæmi mætti taka barn, sem við skárum upp. Það var 18 mánaða drengur, sem hafði stórt æxli í kviðarholinu. Við opnuðum kviðarholið, en sáum þá, að æxlið var samvaxið þýðing- armiklum líffærum í slíkum mæli, að það var ekki hægt að nema það burt. Við tókum svolítið sýnishorn til skoðunar og efnagreiningar og lokuðum síðan kviðarholinu aftur. Það var um mjög illkynjað æxli að ræða af tegund þeirri, sem ber heit- ið neuroblastoma“. Við skýrðum foreldrunum frá því, að við gætum ekkert gert og að ekki væri hægt að hjálpa drengn- um. Við sögðum þeim, að líf barns- ins þeirra væri með öðrum orðum í höndum guðs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.