Úrval - 01.03.1971, Page 123

Úrval - 01.03.1971, Page 123
121 þykir alveg dýrlegt að fylgjast með viðbrögðum manns“. Ég flýtti mér að hörfa svolítið undan. Nú, skepnurnar nutu þá svona ódýrrar fyndni! „Það, sem við höfum mesta þörf fyrir hérna“, bætti dr. Bourne við, „er myndsegulbandakerfi, svo að við getum sjálfir valið dagskrárlið- ina handa öpunum. Við gætumkom- ið fyrir mislitum hnöppum fyrir mismunandi tegundir af dagskrár- liðum, t.d. rauðan hnapp fyrir kú rekamyndir, bláan fyrir framhalds- myndaþætti og gulan fyrir dýra- og veiðimyndir. Sko, þannig gætum við veitt þeim frjálst val og fylgzt með viðbrögðum þeirra". Já, auðvitað. Þetta hlaut að verða næsta stig þróunarinnar. Vinsælda- mat dagskrárliða meðal apanna! Segðu okkur bara, hvað þú vilt, Jocko, og við skulum sýna þér það. „Hér er alls ekki um að ræða neina alvarlega tilraunastarfsemi“, sagði dr. Bourne. „Hér er aðeins um að ræða afþreyingu fyrir dýrin þann tíma, þegar þau eru ekki að vinna með okkur læknunum og tæknifræðingunum hérna í stöð- inni. Það er alls ekki um að ræða neitt annað og meira en móteitur fyrir þau gegn leiðindunum, sem sækja á þau. Þau sitja í makind- um, fá sér svolítið snarl og horfa á sjónvarpið.“ „Og má ég þá spyrja, hvað það er þá lengur, sem gerir þá nokkurn skapaðan hlut ólíka okkur?" spurði ég dr. Bourne, er hann gékk á und- an mér fram hjá búrum með öpum í, sem voru að stara á persónur framhaldskvikmyndar. Mér fannst þeir reyndar stara fremur bjána- lega á þær. Þegar ég gekk burt frá Yerkes- mannaparannsóknarstöðinni síðar sama dag, velti ég því fyrir mér, hvort mannkynið ætti í rauninni að fá að vita, hvað var að gerast þarna. Ég komst þó að lokum á þá skoðun, að það hlytu að líða mörg ár, þangað til þeir, sem ráða vali dagskrárliða sjónvarpsstöðvanna, fara að miða valið við vinsældir ýmissa tegunda dagskrárliða meðal apanna, og þangað til górillur fara að senda skæðadrífu af bréfum til sjónvarpsstöðvanna með kröfum um að fá að sjá mannapamyndina „King Kong“ æ ofan í æ, og þang- að til framleiðendurnir og auglýs- ingaskrifstofurnar koma auga á möguleika apamarkaðsins, og þang- að til. . . . Klerkur einn var að prófa börn. Að lokum segir liann við iþau: „Kristur sagði: Leyfið börnunum að korna til mín og bannið þeim það ekki. —■ Og snáfið svo út, letingjamir ykkar.“ Maður, sem ek-ki hirðir um það hvað aðrir segja, er annaðlhvort á botninum eða kominn á toppinn. Irisih. Digest.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.