Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 3

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 3
ÍFORSPJALL V_________________________ „SÍÐUSTU VIKURNAR hafði and- rúmsloftið í Peking gerzt æ ógn- vœnlegra fyrir alla útlendinga, er þar voru búsettir. Snemma í árs- byrjun 1967 höfðu geysivíðtœk og œðisgengin mótmœli verið sviðsett gegn rússnesku, frönsku og júgó- slavnesku sendiráðunum þar í borg. Síðan varð hlé vegna vorsáning- anna, en að þeim loknum hafði mót- mœlunum verið beint gegn indónes- ísku sjórnarerindrekunum í Peking. Og nú var röðin komin að Bretum. „Kannski œttir þú að að búa þig undir þann möguleika, að þú lendir líka bráðum í einhverjum vand- rœðum,“ sagði einn vinur minn við mig í aðvörunarskyni. Ég man það vel, að mér fannst þá sem það vœru litlar líkur á því, að vandrœði þessi mundu snerta mig. Ég var ekki í neinum tengslum við brezku stjórnina. Ég hafði komið til Peking í marz árið 1967 sem frétta- ritari fyrir reuterfréttastofuna brezku til að afla frétta um Rauðu varðliðana og hina svokölluðu menningarbyltingu þeirra og koma þeim áleiðis til Lundúna.“ ÞANNIG HEFST bókin í þessu hefti, en hún nefnist „Gísl í Peking“ og er eftir brezka blaðamanninn Anthony Grey. Hann máttí dúsa i stofufang- elsi í Rauða-Kína í hvorki meira né minna en 806 daga. Frásögn hans er að sjálfsögðu dagsönn, en engu að siður spennandi eins og um skáld- sögu af beztu gerð væri að rœða. Þessi bók er nú nýverið komin á markað í Bandarikjunum og er þeg- ar ofarlega á lista yfir metsölubœk- ur þar í landi. Að lestri loknum verður lesandinn furðu lostinn yfir því, hvílík reginmistök ástandið i Rauða-Kína er í raun og veru. ÝMSAR ATHYGLISVERÐAR grein- ar er að finna i þessu hefti. Sem dœmi af handahófi mætti nefna frá- sögn af hinu frœga Dreyfusmáli. Marga rekur sjálfsagt minni til kvikmyndar, sem íslenzka sjánvarp- ið sýndi wn mál þetta ekki alls fyr- ir löngu. En eins og œvinlega þegar 600,00. I lausasölu krónur Myndamót: Rafgraf hf. Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir hf., Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, sími 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónur 60.00 heftið. Prentun og bókhand: Hilmir hf. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.