Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 73

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 73
HIN DÁSAMLEGA SJÓNVÉL ... 71 sem hann óskar. Það er hægt að stækka stafi þá að vild, sem á skerminum birtast, en flestir not- endur vélarinnar kæra sig ekki um meira en tvítugfalda stærð þeirra. Með tveim hnöppum framan á tæk- inu er hægt að stilla birtu og skil og andstæðu birtu og skugga líkt og á venjulegu sjónvarpstæki. Með hjálp stærri hnapps, sem er á borð- inu og stjórnað er með vinstri hendi, er vélin færð fram og aftur, svo að notandinn geti fylgt línunni eftir. Handfang aftan á vélinni hef- ur skipti á svörtum og hvítum lit, svo að prentuð síða birtist á skerm- inum sem ljósmyndafilma. Þessi síðastnefndi möguleiki hefur reynzt alveg sérstaklega gagnlegur fyrir þá mörgu, sem hafa enn einhverjar leifar af sjón, þar á meðal Genen- sky, þar eð í augum þeirra eru fljótandi agnir, sem dreifa birtu og mynda glampandi glýju. Það hefur tekið óskaplegan tíma og snilli að ná svona langt í þró- un Randsight-vélarinnar. Genensky minnist þess, er hann var að byrja í gagnfræðaskólanum í New Bed- ford í Massachusettsfylki og kom að gamni sínu með sjónauka með sér í stærðfræðitíma. f fyrsta skipti á ævinni gat hann nú lesið töflu- skrift. Og upp frá því gekk hann venjulega með sjónauka í ól um hálsinn. Honum gekk framhalds- skólanámið mjög vel. Hann fór í Brownháskólann og lagði þar stund á eðlisfræði sem aðalgrein og varð níundi af níu hundruð á lokapróf- inu. Hann aflaði sér meistaragráðu í stærðfræði við Harvardháskólann. Svo vann hann í þrjú ár við Lög- gildingarstofu mælitækja í Wash- ington, þar sem hann varð fyrsti tölvumatarinn, sem hafði ekki fulla sjón. Svo fór hann aftur til Brown- háskólans til þess að taka þar dokt- orspróf í hagrænni stærðfræði. Ár- ið 1958 tók hann svo atvinnutilboði frá Rand Corporation, og gerði hann það fyrst og fremst vegna þess, að honum var jafnframt tryggður sá möguleiki, að hann mætti vinna þar að rannsókn hvers þess viðfangs- efnis, sem hann kynni að hafa áhuga á. En þegar komið var fram á árið 1965, gerðu Genensky og vinir hans hjá Rand Corporation sér grein fyr- ir því, að jafnvel sá litli lestur, sem starf á sviði stærðfræði útheimti, væri hræðileg byrði fyrir mann, sem hafði svo skerta sjón. Dag einn benti vinur hans og nágranni, Da- vid Grey, honum á, að hann hefði þörf fyrir að njóta hjálpar lokaðs sjónvarpskerfis, er ætti að geta auð- veldað honum lestur, en þannig fengi hann aukna birtu og skarp- ari skil (gagnstæðu) myrkurs og birtu. Grey þessi var sérfræðingur í smíði alls kyns sjóntækja. Þessi ráðlegging reyndist svo verða upp- hafið að hugmyndinni að Rand- sight-vélinni. Sumir færustu vís- indamennirnir hjá Rand Corporati- on hjálpuðust að við að smíða hag- nýta sjónvél handa Sam. f byrjun var þetta tilraunastarf ekki unnið á kerfisbundinn hátt, heldur var tilviljun frekar látin ráða. Genensky og vinir hans fengu lánað pínulítið sjónvarpstæki hjá einum starfsmanni fyrirtækisins. Stjórn fyrirtækisins komst fljót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.