Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 96

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL lega um allan helmíng. Þ. 9. ágúst kveikti múgurinn í bifreið mon- gólska sendiherrans og eyðilagði hann. Hluti af indónesiska sendi- ráðinu var einnig brenndur. Mót- mælaaðgerðir hófust einnig gegn Burmabúum, Indverjum, Rússum og ítölum. Og þ. 18. ágúst náði þetta brjálaða æði til mín. Ég var seint á fótum þetta kvöld, þar eð ég var að skrifa dagblaða- grein um hin sífelldu mótmæli síð- ustu daga. Ég var enn að vona, að ég yrði kannske gerður landrækur frá Kina. Skyndilega heyrði ég læti og fyrirgang fyrir utan. Ég gekk út að glugganum og sá þá, að gat- an var troðfull af fólki. Og þetta fólk horfði allt í áttina til garð- hliðsins fyrir framan húsið mitt. Ég gat heyrt barsmíð og hávaða og æstar raddir, sem hrópuðu. Múgur- inn var að ryðjast inn til mín. Ég hljóp að símanum til þess að hringja til Brezku sendinefndar- innar. En um leið heyrði ég að múgurinn ruddist inn í húsið og tók að æða upp stigann. Ég valdi númerið. En það kom ekki nein hringing. Ég held, að símasam- bandið hafi verið rofið, áður en árásin hófst. En ég komst aldrei afdráttarlaust að því. Á þessu augnabliki ruddust fyrstu Rauðu varðliðarnir inn í skrifstofu mína. Augu þeirra loguðu af trylltu æði. „HENGJUM GREY!“ Ég man, að ég hrópaði heimsku- lega til þeirra: „Snáfið út héðan!“ Ég var enn með taltækið í höndun- um. Þeir rifu það af mér og slitu síðan leiðsluna úr veggnum. Síðan grípu Rauðir varðliðar um hand- leggi mér og neyddu mig til að ganga niður stigann. Húsagarður- inn var troðfullur af fólki. Varð- liðarnir þvinguðu höfuð mitt niður á við og héldu því þannig. Og þannig drógu þeir mig áfram, á meðan múgurinn öskraði slagorð sín og heróp og lét höggin dynja á mér. Það var skvett á mig svartri málningu, þannig að ég varð alveg gegnblautur. Það var klesst lími á bak mér og bleiku áróðursspjaldi skellt þar ofan á. Síðan var ég dreginn aftur upp á dyraþrepin fyrir utan útidyra- hurðina, er lá að garðinum, þannig að múgurinn gæti séð mig betur. Þar var mér skipað að setja mig í þá stellingu, sem þeir álitu vera hina einu réttu við slíkar athafnir, og í þeirri sömu stellingu varð ég svo að vera, meðan á öllum þessum ósköpum stóð. Stellingin var slík, að ég líktist helzt „fljúgandi þotu“, en það er sú kvalafulla, saman- beygða stelling, sem fórnardýr eru neydd til þess að setja sig í, þegar þau eru opinberlega ákærð um glæpi gegn kenningum Maos og Maoistum. Ég var neyddur til þess að setj- ast á hækjur, og svo var höfði mínu ýtt niður á við, þangað til það var aðeins eitt til tvö fet frá jörðu. Svo voru handleggirnir togaðir aftur á bak, þangað til þeir sneru beint aftur. Þannig líktist ég einna helzt sundmanni ,sem býr sig undir að stinga sér í sundkeppni. Hryggurinn stirðnaði brátt, og mig logverkjaði í hann. En hvenær sem ég reyndi að rétta úr mér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.