Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 42

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL drengsins, sem þráði bara að eign- ast snaga til þess að hengja jakk- ann sinn á, þráði að eignast stað, sem hann gat með sanni kallað heimili . . . þráði að láta einhvern hugga sig, þegar hann rak tána illa í. Nú gerði ég mér snögglega grein fyrir því, að ég hafði engan einka- rétt á þörfinni fyrir ástúð og hugg- un. Og nú var ég fær um að skilja viðleitni hans, og það var einmitt það, sem máli skipti. Nú skildi ég, við hvað hann átti, þegar hann sagði: „Skelltu á þig stríðsmálningunni. Við skulum koma í ökuferð.“ Ég vissi það, að þá var hann að segja við mig: ,,Ég elska þig. Komdu og njóttu Móður Náttúru með mér.“ Og þegar hann sagði skyndilega: „Æ, við skulum heldur sitja hérna úti á veröndinni og hlusta á regnið falla á þakið,“ þótt við hefðum ráðgert að heim- sækja einhverja kunningja okkar, þá vissi ég nú, að það þýddi: „Ég vil heldur vera hérna einn heima hjá þér en á nokkrum öðrum stað í veröldinni.“ Þegar við John ókum niður eftir rykuga sveitaveginum frá gamla bænum og beygðum inn á þjóðveg- inn, þá beygðum við inn á veg, sem lá til nýs lífs. Og á árunum, sem á eftir komu, nálguðumst við hvort annað og kærleikur okkar hvors til annars óx og dafnaði. Þegar eitt- hvað ergði mig og ég freistaðist til þess að sýna óþolinmæði, eða þeg- ar eitthvað gekk illa fyrir honum, læddi ég hendinni hljóðlega í lófa hans. „Láttu þig þetta engu skipta. Þetta lagast allt.“ Og hversu erfið- ar sem aðstæðurnar voru, var við- bragð hans ætíð hið sama. Hann þrýsti hönd mína á móti. Svo fékk John alvarlegt heila- blóðfall einn daginn. Og upp frá því gat hann ekki hreyft sig. Hann virtist vera í dái. Ég hélt dauða- haldi um hönd hans, er ég sat við hliðina á sjúkrabörunum í sjúkra- bifreiðinni á leið til sjúkrahússins. Og ég sagði skýrt og rólega: „Láttu þig það engu skipta, ástin mín. Þetta lagast allt saman.“ Starandi augnaráð hans beindist að andliti mér örstutt augnablik, og ég fann, að hann þrýsti hönd mína örlítið. Hafði hann komizt til meðvitund- ar örstutt augnablik? Eða hafði bara verið um eins konar ósjálfrátt viðbragð að ræða? Ég veit það ekki. En ég kýs að trúa því, að ævilangri þörf hans fyrir ást og huggun hafi þá verið fullnægt, þótt ekki væri nema eitt örstutt augnablik. ☆ Það verður heldur en ekki breyting eftir 20 ár, þegar bekkurinn, sem útskrifaðist vorið 1970, kemur saman við skólauppsögn í gamla skólan- um og uppgötvar, bvernig aliir líta út skegglausir. Bill Vauglutn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.