Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 104

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL inn var aðeins eitt steikt egg, ein þurr, ristuð brauðsneið og svart kaffi. í hádegismat fékk ég græn- meti, súpu og þurrt brauð. í kvöld- mat fékk ég örlítinn bita af fiski eða kjöti, en hvorki smjör, ávexti, ost né mjólk. Ég spurði matsvein- inn minn um það, hvers vegna ég fengi slíkan mat. Hann benti bara á vígorðin á veggjunum og sagði: „Þeir segja!“ Ég þjáðist að vísu ekki af inni- lokunarkennd í hinum læknisfræði- lega skilningi þess orðs, en ég komst fljótlega að því, að ég varð að beina hug mínum að einhverju utan þessa litla herbergis til þess að afbera að verða að búa þarna. Ella hefði ég misst vitið. Ég skrif- aði þessi orð í dagbókina mína: „Ég hef iðkað alls konar andlegar iðk- anir til þess að fá huga mínum ein- hver viðfangsefni. Ég hef byrjað Yogaæfingar. É'g hef látið hugann dvelja við skólaárin mín og skóla- félaga mína, hvern af öðrum. É'g hef reynt að minnast þess, hvar ég var staddur á vissum dögum og tímum mörg undanfarin ár. Ég hef lesið „Kenningar og framkvæmd kommúnismans" einu sinni og er nú hálfnaður með bókina öðru sinni. Og ég er stöðugt að lesa skákbókina." Verðirnir höfðu stöðugt vakandi auga með mér í gegnum dyragætt- ina, því að hurðinni mátti ekki loka. Er ég þrammaði fram og aft- ur um gólfið fram hjá hurðinni, fann ég upp leik, sem ég kallaði „framhjásýn". Markmið leiksins var að stelast til þess að virða vörðinn fyrir mér, án þess að hann horfði um leið beint í augu mér. Ég reyndi að koma honum þannig stöðugt að óvörum. Þetta var mögulegt, því að hann var oft að lesa „Dagblað alþýðunnar" eða „Rauða fánann“ og leit þá ekki upp smátíma í einu. Ég bjó til stiga- kerfi. Ég varð til skiptis lið A, lið B, lið C og lið D, og svo skipulagði ég keppni milli liðanna. Ég lærði utan að nöfnin á Yoga- stellingunum 18, sem ég æfði á hverjum degi. Síðan reyndi ég að þylja listann eftir minni með sí- vaxandi hraða. Ég fór yfir hann aftur og aftur og tók tímann með hjálp úrsins. Ég lagði mig allan fram, jafnvel í svo ríkum mæli, að ég svitnaði af áreynslunni. Ég fann einnig upp aðra dægradvöl. Ég end- urskírði vikudagana og skrifaði þau nöfn í dagbókina mína. Er ég horfi nú tilbaka, geri ég mér grein fyrir því, að ég hafði notazt alveg ósjálf- rátt við hinn ljóðræna stíl, sem Kínverjar nota, hvað sérnafnanafn- giftir snertir. Nýju daganöfnin mín voru þessi: Mánudagur . . . dagur bjartsýninnar; þriðjudagur . . . dag- ur möguleikans; miðvikudagur . . . dagur vonarinnar; fimmtudagur . . . dagur eftirvæntingarinnar; föstu- dagur . . . dagur líkindanna; laug- ardagur . . . dagur hins óbugandi vilja; sunnudagur . . . dagur hins óþrjótandi trausts. Er vikur liðu, bætti ég svo nýjum lýsingarorðum við þessi frumnöfn. Og í vasabók- ina mína skrifaði ég þessi orð: „Þessi brella hjálpar svolítið til.“ En ég fór samt óhjákvæmilega að gerast æ þunglyndari og átti nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.