Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 15

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 15
...FÓSTUREYÐINGAR 13 tengd slíkum aðgerðum. Þeir eru sem sé hræddir um, að sumar kon- ur mundu einfaldlega láta fram- kvæma þessa aðgerð á sér, vegna þess að það yrði auðvelt að fá hana framkvæmda og vegna þess eins, „að þetta væri ósköp venjulegur þáttur hins daglega lífs“, þ. e. við- tekin venja. Dr. Sanford Wolf, sem starfaði í þrjú ár sem sálfræðilegur ráðgjafi kvenna, sem fóru fram á fóstur- eyðingu við Johns Hopkinssjúkra- húsið, tekur sem dæmi sumar ung- lingsstúlkur, sem vilja í rauninni ala börn sín en sækja um leyfi til fóstureyðingar vegna þrábeiðni mæðranna. Læknar hafa komizt að því, að konum þeim, sem aðrir hafa talið á eða þvingað til að láta fram- kvæma fóstureyðingu, hættir frem- ur til að verða fyrir andlegu áfalli á eftir en öðrum konum. Dr. Abraham Heller, sállæknir við Almenna sjúkrahúsið í Denver, minnist móður einnar á fimmtugs- aldri, sem varð þunguð, þegar yngsta barnið hennar var orðið 12 ára. Hún sótti um leyfi til fóstur- eyðingar, en í samtali við sálfræð- ing lýsti hún yfir því, að í rauninni vildi hún ala barnið, vegna þess að henni fyndist sem hennar yrði ekki lengur þörf, þar eð öll börn- in væru að verða uppkomin. Dr. Kaufman varar hverja konu við því að ákveða að láta eyða fóstri „nema hún sé alveg viss um, að hún vilji það í raun og veru“. Margir læknar leggja til, að jafnvel þótt konan og læknir hennar séu látin um að taka slíka ákvörðun, ætti hún samt að ræða við sálfræðilegan ráðgjafa, ' ----------------------------------------- UM RITSTÖRF • Ég held ég geti stært mig af því með öllu mínu hóf- lausa sjálfsáliti að vera ó- lærðasta og ófróðasta kona, sem nokkurn tíma dirfðist að gerast rithöfundur. Jane Austin. • Ég hef ævinlega talið bezt, að skrifa án samverkamanns. Þegar tveir einstaklingar skrifa sömu bókina, heldur hvor um sig, að hann fái all- ar áhyggjurnar og einungis helminginn af höfundarlaun- unum. Agatha Christie. ,—' • Ég er ósköp kjánalegur í sambandi við bókina mína. Ég á eintak af henni, sem ég er alltaf að lesa og mér finnst ákaflega fræðandi. Swift hef- ur gert svipaða játningu í sambandi við sínar ritsmíðar. W. B. Yeats. --------------------------------------------/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.