Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 36

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 36
34 URVAL ingur fyrir miðju myndarinnar. Til vinstri er dauðinn en til hægri lífs- sýnin, en í toppi þríhyrningsins er höndin, sem heldur á hinu lifandi ljósi. Þessar tvær myndir, „Kvöldmál- tíðin“ og „Guernica", sem kannski eru hver um sig mestu meistara- verk sinnar aldar, eru ótrúlega lík- ar. Þær spegla báðar mannkynið allt, örlög þess og harma. Pablo Picasso er án efa umfangs- mesti málari okkar tíma og enginn hefur haft slík áhrif á myndun nú- tímalistar sem hann. Fyrir nokkrum árum birtist í einu dagblaðanna grein eftir Picasso sem hafði yfirskriftina „Það sem lífið hefur kennt mér“. Þessi litla grein bregður skemmti- legu ljósi á þennan listamann, hugs- anir hans og afstöðu, en þar segir Picasso: „Landslagsmyndir mínar eru ná- kvæmlega eins og nektarmyndir mínar og kyrralífsmyndir; en fólk sér, að nefið á andlitunum er „vit- laust“, .en aftur á móti er ekkert við brýrnar, sem kemur því úr jafnvægi. En ég gerði þetta „vit- lausa nef“ af ásettu ráði. Ég gerði það, sem nauðsynlegt er til að neyða fólk til að sjá nef. Seinna sá það — eða mun sjá —• að nefið er alls ekki „vitlaust". Ég var að koma í veg fyrir, að það sæi aðeins „dásamlegt samræmi" eða „frábæra liti“. Það er ekki til nein abstraktlist. Það verður alltaf að byrja á ein- hverju. Seinna er hægt að fjar- lægja öll merki um raunveruleik- ann: Þá er hvort eð er engin hætta, vegna þess að hugmynd fyrirmynd- arinnar hefur skilið eftir óafmáan- leg merki. Hún er það, sem kom listamann- inum af stað, eggjaði hugmyndalíf hans og vakti tilfinningar hans. Hugmyndir og tilfinningar verða að lokum fangar í verki hans; hvað sem þær gera, geta þær ekki flúið myndina; þær eru óskiptur hluti af henni, jafnvel þegar nærvera þeirra er ekki greinanleg. Það er ekki hægt að framkvæma neitt án einveru. Ég hef skapað mér eins konar einveru, sem enginn verður var við. Það er mjög erfitt að vera einn nú á tímum, vegna þess að við eigum úr. Hafið þið nokkurn tíma séð dýrling bera úr á sér? Allir reyna að skilja list. Hvers vegna reynir enginn að skilja fuglasöng? Hvers vegna elskum við nóttina, blómin og alla fegurðina umhverfis okkur, án þess að hafa löngun til að skilgreina leyndar- dóma þeirra? En þegar um listaverk er að ræða, heimtar fólk að skilja það. Hvers vegna? Ef fólk vildi aðeins skilja, að listamaður skapar, vegna þess að hann verður að skapa, vegna þess að hann er gagntekinn af list sinni. Listamaðurinn er aðeins mjög lít- ill hluti af alheiminum og ætti ekki að vekja meiri athygli en hvað annað á jörðinni, sem veitir okkur fegurð, gleði og fullnægju. Ég mundi aldrei ætlast til þess, hvernig sem litið er á myndir mín- ar, að nokkur gæti orðið fyrir sömu tilfinningareynslu og ég varð fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.