Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 68

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 68
66 r • IIAGNÝTING SKARNS OG ÚRGANGS Sviar hafa löngum 'haft iforgöngu um margt, sem almenningi horfir til iheilla — ,Þótt ekki muni allir á einu máli um að „nýfa bylg.i- an“ í ikynferðismálum, sem einkum er raikin iþangað, flokkist Þar undir. Nú hafa þeir i byg-gingu tíu rverk- smiðjur, sem eiga að vinna nytsaman varn- ing úr allskolnar úr- gangi, sem til fellur í borgum og iðjuverum, og ihafa þær verið stað- settar með það fyrir augum, að kostnaður- inn við flutning á ihrá- efninu til þeirra verði sem minnstur. Reiknað er með talsverðum tekj- um af sölu þeirrar framleiðslu, sem þarna verður um að ræða, en mestur ihagnaðurinn er talinn verða af því, að þessi verksmiðjurekstur íStefnir að auknum þrifnaði í þéttbýli og nágrenni þess. og eins í sambandi við ýmsan iðnrekstur, sem um- hverfismengun hefur stafað af hingað til, eða örðugt hefur verið að komast hjá nema með ærnum tilkostnaði. • VELDUR VÍÐA VANDA Úrgangurinn veldur yfirleitt miklum vanda í öllum stærri borgum, o.g hefur verið leitað ýmissa leiða til að leysa hann. Madridbúar framleiða einskonar skarna, eða efni til jarðvegsblöndunar með verulegu áburðargildi, úr þeim úrgangi, sem til fellur Þar i borg, og nemur sú framleiðsla 200 smálestum á dag. Þeir i Moskvu fara eins að, og hefur nýverið verið opnuð þar ný verksmiðja í því sam- bandi, sem á að geta framleitt 600 smálestir af „skarna" á dag. í Frankfurt ,í Vestur- Þýzkalandi hafa verið reistir sérstakir ofnar, sem brenna allan úr- gang til ösku imeð sér- stökum tækniaðferðum — og hitinn, sem skap- ast við þann bruna, er notaður til að fram- leiða ,-afmagn. sem nægir 40,000 ibúa borg- arhverfi til ljóss og hita, en úrgangurinn, sem þannig er hagnýtt- ur, nemur 700 smálest- um á dag. Einkennileg- asta lausnin á þessu vandamáli hefur þó verið fundin af íbúum borgar einnar skammt frá Ohicagó, nánar til- tekið í Du Page County, en þar byggja Þeir eins- konar fjall úr úrgang- inum, þar sem skiptast á lög af úrgangi og lög af mold og möl, sitt á hvað, og það á að koma í veg fyrir allan óþef og imengunarhættu. Þetta fjall verður 40 m á hæð, lengd þess hefur ekki verið ákveð- in, og í brekkum þess er áformað að gera brautir til skiðaiðkana á vetrum — en þarna hefur umhverfið verið marflatt til þéssa, og íbúarnir orðið að fara alllanga leið til Þess að komast I skíðabrekkur! Loks hefur hugvitsam- ur Japani látið smíða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.