Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 108

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 108
106 síðan þola það, sem einn stjórnar- erindrekinn kallaði „ruddalegt káf þuklandi fingra“. Sumar stúlkn- anna meðal Rauðu varðliðanna höfðu illgirnislega ánægju af því að valda karlmönnunum sárum kvölum með því að grípa um eist- un á þeim, er þeir voru dregnir áfram eða neyddir til þess að ganga og handleggjum þeirra haldið föst- um. Að lokum tókst brezka fólkinu að komast í gegnum mannþröngina í garðinum, út að hliðinu og út á götuna. Þar bað það hermennina um vernd, enda áttu áttu þeir í orði kveðnu að vernda fólkið. Einn sendinefndarmanna lýsir þessu með eftirfarandi orðum: „Það var öm- urlegt að sjá okkur. Fötin héngu í tætlum á okkur, og svitinn streymdi niður andlit okkar. Líklega höfðum við aldrei á ævinni orðið svona of- boðslega hrædd. Við hölluðum okk- ur upp að garðveggnum eins og drukkið fólk, en hermönnunum tókst að halda múgnum í fjarlægð frá okkur með því að standa í stöð- ugu handalögmáli við þá fremstu." Hermennirnir komu innan skamms á vettvang með vörubíl og mynduðu síðan tvær raðir að að bílnum með auðu bili á milli. Síð- an skipuðu þeir þessu örmagna fólki að ganga kengbogið á milli raðanna í áttina til vörubílsins, svo að múgurinn umhverfis kæmi ekki auga á það, er það kæmist undan. Síðar var Bretunum ekið aftur til sendinefndabygginganna. Þeir voru allir skrámaðir og marðir, og einn þeirra hafði verið laminn svo harkalega, að hann fékk heilahrist- ÚRVAL ing og var rúmfastur í tvær vikur. Hopson virtist hafa hlotið mest meiðsli. Blóðið lagaði úr sári á höfði hans og rann niður skyrtu hans og jakka. Um höfuð hans hafði verið vafið ósnyrtilegum sáraumbúðum. Til allrar hamingju reyndust meiðsli hans samt ekki vera alvarleg. Þegar Hopson sendifulltrúi sneri aftur til sendinefndarhússins, sá hann, að húsið hafði verið skoðað vandlega í hólf og gólf og allt innbú í öllum herbergjunum brennt til kaldra kola. í skrifstofunum voru sviðnir veggirnir hið eina, sem eft- ir var. Nú stendur hús þetta ónotað í sama ásigkomulagi, sótugt og sviðið. MINNISVERÐ MÁLTÍÐ Mér var haldið í þessum átta fer- feta „fangaklefa" í nákvæmlega 77 daga. Sá tími reyndist nú samt verða heldur stuttur í samanburði við alla fangavist mína. En ég minnist samt þess hluta fangavist- arinnar enn sem erfiðrar líkam- legrar þolraunar. Dagbókarfærslur mínar frá þessum vikum eru sum- ar hverjar mjög órökréttar, mót- sagnakenndar og samhengislausar: Eftir morgunverð sat ég á flet- inu mínu og söng lög úr West Side Story. Mér fannst söngur minn liljómfagur og ég syngja vel. Mér leið vel. Svo gekk ég fram og aft- ur um gólfið í tvo tíma. l'g fór svo í leikinn „Framhjásýn", og var hann mjög spennandi. Augu mín hafa opnazt mjög harkalega fyrir veikleika og getu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.