Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 124

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL um og sparka um húsgögnum. Þegar Myrna Loy reiðist, spark- ar hún í íótskemil þar til henni rennur reiðin. Veronica Lake hefur alltaf gömul föt handbær, sem hún skeytir skapi sínu á, þegar hún finnur blóðið stíga til höfuðsins. Og þegar seig í Winston Churchill, tuggði hann ákaft sinn fræga vindil. Stundum sjatnar reiðin við að spjalla um hlutina við einhvern. Ef þig skyldi langa til að sparka í litlu systur eða snúa pelabarnið úr háls- liðnum, gæti verið gott að útlista það fyrir góðum vini, því að hann gæti ef til vill komið þér í skilning um hvað að væri og hvernig ætti að bæta úr því. Sumum er fróun í því, að beita ímyndunaraflinu. Dinah Shore ritar skammarbréf, sem hún aldrei læt- ur í póst. Þegar hún hefur lokið bréfinu, undirritar hún það, lætur það í umslag og lokar því og brenn- ir síðan umslaginu. „Á þennan hátt verður reiðin mín að reyk,“ segir Dinah. Þriðia atriðið er að forðast þær aðstæður, sem getur espað til reiði. Reiðin er smitandi. Reiður kaup- maður æsir skap búðarstúlkunnar; reiður eiginmaður fer í taugarnar á eiginkonunni; hjá reiðum kennara fyllist kennslustofan brátt af önug- um nemendum. Fordæmi foreldranna er einnig mikilsvert, því að þegar börnin sjá foreldrana koma fram vilja sínum með skapvonzku, reyna þau auð- vitað sömu aðferð. Margir foreldr- ar reita börnin óafvitandi til reiði. Þau velja handa þeim svo marg- brotin leikföng, að þau skilja ekk- ert í þeim; þeir þröngva börnun- um í vandasamar, félagslegar að- stæður. Afleiðingin verður sú, að börnin gefa reiðí sinni lausan taum. Fjórða atriðið í meðhöndlun reið- innar var, að beina henni í annan farveg. Stundum má gera það með kímilegum orðum eða tilburðum, sem vekja hlátur. Jafnvel gamla aðferðin, að telja upp að tíu, getur gert sitt gagn. Svo einföld sem hún er, veitir hún svalandi frest. Reið- in nær fljótt hámarki sínu. Að telja er ópersónuleg, sjálfvirk og róandi aðferð, reist á þeirri einföldu til- gátu, að ein geðhrif hljóti að út- rýma öðrum. Öllum er ljóst, að það er ekki auðvelt að stjórna skapi sínu. En sá, sem af alhuga vill það, hann getur það. Og að játa fyrir sjálf- um sér, að reiðin sé til andlegs og líkamlegs hnekkis, er fyrsta — og þýðingarmesta — skrefið til sjálfs- stjórnar. ☆ Ef þér er það lifsnauðsyn að ræða vandamál þín, skaltu ekki angra vini þína með því að neyða iþá til að hlusta á þig. Skýrðu óvinum þinum frá þeim, því að þeir munu verða himinlifandi yfir að heyra þau. Irish Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.