Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 129

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 129
LANDKÖNNUÐURINN MIKLI 127 angrinum að Przjevalski tókst að komast inn í Tíbet. Leiðangur hans íór yfir steppur Djsúngaríu, Hami- vinina, eyðimörkina við Nan-Sjan- fjöll, en þrír óþekktir fjallgarðar lokuðu þá leiðinni. Einn var kennd- ur við Alexander Humboldt, en annar hlaut nafn Przjevalskis eftir nokkur ár. Og loks var komið inn í Tíbet. „Það var sem við kæmum í annan heim“, skrifaði- Przjevalski. Nýir fjallgarðar, dalir, eyðislétt- ur . . . Til Lhasa voru 250 km. En þá kom á móti sveitinni sendinefnd frá Dalai-Lama. Tíbetar urðu hræddir við óvænta innrás þrettán Rússa og töldu Przjevalski á að snúa aftur og' halda ekki til hinnar heilögu borgar Lhasa, sem var bannsvæði Evrópumönnum. Przjevalski starfaði á við heila vísindastofnun. Þegar hann hafði lokið síðustu leiðangursbók, afhent Akademíunni ríkulegt safn jarð- fræði-, grasafræði- og dýrafræði- legra sýna, hélt hann af stað í fjórða leiðangurinn. Aftur flakkar hann í tvö ár um steppur Mongólíu og Kína, fyrstur Evrópumanna kemst hann að upptökum Húanhe, hann heimsækir aftur Lobnor, vatnið sem ekki var kyrrt á sama stað, rann- sakar eyðimörkina Takla-Makan og austurhluta Tjan-Sjan-fjalla. Árið 1884 þegar hinn rússneski ferðalangur var í a. m. k. sjö þús- und kílómetra fjarlægð frá Stokk- hólmi var á fundi í Konunglega mannfræðifélaginu ákveðið að veita honum heiðurspeninginn „Vega“, sem gerður var til minnis um hina frægu ferð Nordenskjölds meðfram norðurströnd Síberíu. Przjevalski var fjórði í röðinni af miklum land- könnuðum sem hlotnaðist þessi heiður. Hann fer á eftir Norden- skjöld, Palander og Stanley. Przjevalski frétti um veitinguna þegar hann kom aftur til Péturs- borgar. En hann fór ekki til Stokk- hólms til að taka við „Vegu“ frem- ur en til evrópskra höfuðborga til að taka við annarri viðurkenningu. Allar hans leiðir lágu í austurátt, til Mið-Asíu, sem hann helgaði líf sitt. Heiðurspeningurinn var honum afhentur í Pétursborg. Przjevalski hélt í fimmta sinn til Mið-Asíu árið 1888. Hann var 49 ára að aldri. Hann er fullur þrótts og vilja til að ljúka ætlunarverki sínu: Gera allt sem unnt er til land- fræðilegrar könnunar á Tíbet. Ferð- in hófst á strönd háfjallavatnsins Issik-Kúl. Og þar batt illkynjuð til- viljun endi á líf Przjevalskis: hann fékk taugaveiki sem varð honum að bana. Gröf hans er á strönd eins feg- ursta stöðuvatns í heimi. Á henni er níu metra há blökk, yfir henni breiðir voldugur örn út vængi sína og undir honum er Asíukort. Annar minnisvarði Przjevalski til heiðurs er borg.sú sem við hann er kennd og er orðin höfuðborg Tjan- Sjan héraðs. Oft leggja leiðangrar landfræðinga, jarðfræðinga, jökla- fræðinga og fjallagarpa upp frá Przjevalski þegar haldið er upp á tinda Tjan-Sjanfjalla. Á Przjevalski minna og fjallgarðar þeir og eyði- merkur sem hann fann, meira en 200 tegundir jurta, tugir dýrateg- unda, sem hann fann fyrstur manna, rannsóknir á 6 milljón ferkm svæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.