Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 111

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 111
GÍSL í PEKING 109 flýta mér ekki grunsamlega mik- ið. Varðmaðurinn kom labbandi silalega á eftir mér. Og mér tókst að komast upp stigann, áður en hann, matsveinninn og enn annar varðmaður voru komnir hálfa leið upp efri hluta stigans, þ. e. fyrir ofan stigapallinn. Ég flýtti mér inn í svefnherberg- ið. Og þarna lá bókin á rúminu, markmiðið, sem ég hafði stefnt að með þrotlausum æfingum undan- farið. Jakkinn minn var hálf- hnepptur frá mér. Hjartað í brjósti mér hamaðist vegna þessarar fífl- dirfsku minnar. Ég teygði höndina í áttina til bókarinnar. Skyldi ég missa hana á gólfið og verða að beygja mig niður til þess að taka hana þaðan upp? Nei, mér tókst að grípa hana með einu handtaki og halda henni stöðugri í hendi mér. Og svo stakk ég henni með snöggu handtaki inn undir jakkann og alla leið undir vinstri holhöndina. Nú voru varðmennirnir einmitt að koma inn um dyrnar. Og því kastaði ég mér á hnén og þóttist vera að leita að koddaveri í skápn- um við rúmhliðina. Ég hélt bók- inni fastri með því að þrýsta oln- boganum fast að síðunni. Svo sneri ég mér að varðmönnunum og taut- aði eitthvað um, að koddaverin væru inni í strauherberginu. Ég gekk varlega í gegnum dyrnar, er lágu að strauherberginu, og opn- aði skápinn þar. En Kínverjarnir þrír stóðu rétt fyrir aftan mig og fylgdust með því yfir öxl mér, hvað ég tæki til bragðs. Ég tók pakka með nýjum koddaverum út úr skápnum. Svo gekk ég niður stig- ann á undan þeim. Ég gekk mjög varlega, svo að mér yrði ekki fóta- skortur, því að þá missti ég kann- ske hið dýrmæta herfang mitt. Allt fór nákvæmlega samkvæmt áætl- un. Zhivagoherferðin heppnaðist. í dagbókarfærslu minni lýsti ég þeirri ofsagleði, sem greip mig: „Ég var frá mér numinn af gleði, er ég kom niður .Það hefur orðið ger- breyting á siðferðisstyrk minum við það, að mér skyldi takast að ná þessari bók, og þá alveg sérstak- lega vegna þess, að bókin var bönn- uð og mér heppnaðist þetta bragð.“ Þegar ég hafði lokið við skáld- sögu þessa nokkru síðar, skrifaði ég þetta í dagbókina: „Ein af ágæt- ustu bókum, sem ég hef nokkru sinni lesið. Hún er hvetjandi, stór- kostleg í sinni harmrænu fegurð og ákaflega uppörvandi í þeim mann- leika sínum, sem býður sálarlaus- um kommúnismanum birginn.“ Á FREMSTU NÖF Ég lá í rúminu á næturnar og reyndi að heyra ekki háttbundinn hjartslátt mitt. Ég reyndi að aftra mér frá því að segja við sjálfan mig, að ég yrði að vera reiðubúinn hvenær sem væri til þess að mæta ofboðslegum sársauka og binda endi á líf mitt. Ég svitnaði svolítið, er ég reyndi af öllu afli að losna við þessa áráttu, sem ásótti mig. Ég reyndi að kyngja munnvatn- inu, sem safnaðist fyrir í munni mér með nokkurra augnablika millibili. Ég reyndi að forðast að lenda í órjúfandi vítahring, sem neyddi mig til þess að halda áfram að kyngja munnvatni mínu með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.