Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 67

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 67
MACAO... 65 hættuspílakrám, vopnasmyglurum og njósnurum, fjársvikurum, vasa- þjófum og öðrum þorpurum. Nú hefur ópíumbælunum verið lokað. En á öngstrætum Macao eru kín- verskum borgurum rænt með dul- arfullum hætti og þeir fluttir yfir landamærin, án þess að menn verði varið við. Og þeir sjást svo aldrei aftur. Starfsmenn bandaríska eitur- lyfjaeftirlitsins grunar einnig, að Macao sé hin leynilega útskipunar- höfn fyrir heróin, sem smyglað sé þangað frá kínverska fylkinu Yunn- an til ýmissa staða utan Kína. Eigin tilraunir Macaobúa til þess að halda velli hefðu kannske mis- tekizt með öllu, hefðu borgarar þeir, sem ganga undir nafninu „Feitu kettirnir“, ekki komið þar til skjalanna. Þessir menn eru ríkir og voldugir og eiga stundum bæði portúgölsk og kínversk vegabréf í fórum sínum. Þeir leggja oft stórar fúlgur af mörkum til góðgerðar- starfsemi kaþólsku kirkjunnar og einnig ýmissa vinstri sinnaðra sam- aka. Þeir eiga banka og gistihús, veitingahús og leigu-, strætisvagna- og langferðabílastöðvar og eiga hagsmuna að gæta í samtökum gullkaupmanna og fjárhættuspila- víta, bæði leynt og ljóst. „Þar eð ekki er um að ræða nein formleg tengsl milli ríkisstjórna Rauða-Kína og Portúgals,“ sagði einn þeirra við mig, „verður ein- hver að tryggja það, að slík tengsl haldist. Ef eitthvert vandamál skýt- ur upp kollinum eða Löggjafarráð Macaos þarfnast ráðlegginga kín- versku stjórnarínnar, er ég því kannske beðinn um að skreppa ti'i Kanton. En ég fer ekki í reglulegar heimsóknir þangað. Ég er bara kaupsýslumaður, maðurinn í miðj- unni, milligöngumaðurinn. í þess- ari stóru veröld er Macao bara lít- ill, já, pínulítill staður, og það er ekkert rúm fyrir nein átök.“ Samkvæmt kínversku verðmæta- mati er þessi röksemdafærsla „feita kattarins" mjög eðlileg og sann- gjörn. Macao er örugg, hlutlaus út- varðarstöð, þar sem Kínverjar af öllum hugsanlegum stjórnmálaskoð- unum geta hitzt og átt viðskipti saman. Rauða-Kína aflar sér harðs gjaldeyris, um 30—40 milljóna doll- ara árlega, með því að selja Macao- búum matvæli, húðir, sement, drykkjarvatn og aðrar nauðsynjar. Og Rauða-Kína hefur geysilega þörf fyrir þennan harða gjaldeyri. Macaobúar græða á hinn bóginn drjúgum á gullverzlun sinni, fjár- hættuspilavítum og smáiðnaði (svo sem perlusaumuðum peysum, gúm- ilskóm, flugeldum og vefnaðarvör- um). Og þrátt fyrir óþægilega nær- veru Rauða-Kína halda Macaobúar áfram að lifa sínu glaðværa Suður- landalífi. Mun slíkt haldast? „Við Portúgalar elskum þennan litla klettaskaga,“ segir Alberto da Silva borgarritari. „Við höfum ver- ið hér í meira en fjórar aldir, og við trúum því statt og stöðugt, að við getum verið hér í aðrar fjórar aldir.“ ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.