Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 53

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 53
VERÐ ÉG ÁFRAM KONA? 51 þeim í té, að þær óska eftir að veita öðrum konum sams konar aðstoð. En hún er mjög vandlát í vali þeirra kvenna er hún vill þjálfa til starfans. Þessar konur verða að hafa nægan tíma, farartæki, svo og reisn í útliti og framkomu. Dr. Rosemund setur einnig þau skil- yrði, að liðin séu fimm ár frá skurðaðgerðinni. Því til skýringar segir hann: „Ef sjúklingur spyr hvenær þú hafir verið skorin upp, og þú getur svarað fyrir fimm ár- um síðan, þá öðlast hún traust." Svo er ein önnur forsenda. Hana mætti kalla rétt hjartalag. „Það þarf næmleika til að inna af hendi þetta starf,“ segir dr. Rosemund. „Við erum að senda manneskju til að hjálpa konu á viðkvæmustu stund ævinnar. Eitt vanhugsað orð getur valdið miklum skaða.“ Frú Seefeld heimsækir venjulega hvern sjúkling aðeins einu sinni í sjúkrahúsið, en hún skilur alltaf eftir nafnspjaldið sitt með síma- númeri sínu. „Hringdu til mín hve- nær sem þú þarfnast einhvers til að tala við,“ segir hún. Og hún bætir við: „Þegar við komum þess- ari hugmynd inn hjá konunni ,þú ert ekki ein‘, er batinn á næsta leiti.“ Hægt er að tala, þegar enginn talar á .móti. Islenzkur málsháttur. Úr Því að fullkomnir eiginmenn eru ekki til, hvað skyldi þá verða af öllum þessum fullkomnu sonum, sem mæðurnar eru alltaf að flagga með? A.B. Margur talar litla stund og iðrast eftir lengi. Islenzkur málsháttur. Menn eru yfirleitt á einu máli um það, að þjóðin standi á krossgöt- um, en menn greinir á um það, ihvað standi á vegvisunum. Harry Turnes. Lifið veitir þér nákvæmlega jafnmikið og þú leggur fram... að frádregnum sköttum. Al Lerrera. Þolinmæði er eiginleiki, sem þú dáist að í fari ökumannsins fyrir aftan þig en fyrirlítur í fari þess, sem er á undan þér. Mac McCleary.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.