Úrval - 01.09.1972, Page 44

Úrval - 01.09.1972, Page 44
42 ÚRVAL En tunglið heldur samt áfram að vera sami leyndardómurinn og áður. Tungliö er miklu flóknara fyrirbæri en nokkurn grunaði. Það er ekki aðeins eins konar billjardkúla, sem hefur „steinrunnið” i rúmi og tima, eins og rnargir visindamenn höfðu álitið. Fáum grundvallarspurningum um tunglið hefur enn verið svarað. Þess i stað hefur tunglgrjótið og upplýsing- arnar, sem fengizt hafa með tungltil- raununum, dregið fram I dagsljósið fjölmarga nýja leyndardóma, og eru sumir þeirra blátt áfram yfirþyrm- andi. Fyrsti leyndardómurinn: Vlsinda- menn voru ekki búnir undir það ósam- ræmi, sem tunglgrjótið benti til, hvað sögu tunglsins snerti. Það, sem komið hefur þeim mest á óvart, er sú upp- götvun, að það gekk talsvert mikið á á tunglinu á timabilinu frá þvi fyrir 4,6 til 3,2 billjón árum ... en siðan hefur allt verið þar með kyrrum kjörum. Hafiö i huga þessa furðulegu stað- reynd: Neil Armstrong geimfari, leið- angursstjóri i för Apollo 11, stigur niður á hið rykuga yfirborð mánans og byrjar að tina þar grjót á næstum al- gerlega tilviljunarkenndan hátt. En einn af fyrstu steinunum, sem hann tinir upp, reynist vera yfir 3 billjón ára gamall! Og sá steinn reyndist svo vera ungur eftir mælikvarða tungls- ins. Ýmsir aðrir tunglsteinar hafa reynzt vera allt að 4,2 billjón ára gamlirvið nákvæma aldursgreiningu. Hér á jörðu niðri verður að þaulleita I afskekktum gjám i Afriku til þess að finna sýnishorn, sem náð hafa 3,5 billjón ára aldri. Ásigkomuiag steinanna var lika furðulegt. Vindur, vatn, snjór, lif- verur og jarðskjálftar leggjast öll á eitt hér á jörðu niðri til þess að flytja allt úr stað, brjóta það og mylja, grafa það eða bræða. Næstum ekkert hér á jörðu niðri, að undanskildum heilum fjallgörðum, hefur haldið sinni upp- runalegu lögun eða verið kyrrt á sinum upprunalega stað i mjög langan tima, jafnvel ekki I 100 milljón ár. En steinn, sem geimfarinn David Scott úr Apollo 15 geimfarinu tók upp á tungl- inu, hafði legið við rætur Ápþennia- fjalla tunglsins i 400 milljón ár án þess að færast svo mikið sem millimetra úr stað. Ýmsir visindamenn, t.d. Eugene Schomaker við Tækniháskóla Kali- forniu, voru hissa á þessu fyrra ólgu- timabili tunglsins og hinu langa kyrrðartimabili þess, sem á eftir fylgdi. Hvers vegna skyldu helztu hraunflóðin, sem mynduðu hin svo- kölluðu „höf” tunglsins, hafa runnið á tlmabilinu frá þvi fyrir 3,7 til 3,2 billjón árum? Hvers vegna skyldu þau ekki hafa runnið fyrr eða þá eftir það tima- bil? Og hvers vegna hefur tiðni og magn loftsteinaregnsins á tunglinu ekki ætið verið hið sama? A tunglinu dundi mikið magn loftsteina, meðan það var ungt að árum, en aftur á móti hefurekki verið mikið um slikt siðustu 3 billjón árin. Annar leyndardómurinn: Tungliö hefurreynzt vera efnafræðilega marg- breytilegt á hinum mismunandi „tungllagadýptum”. Efri lögin samanstanda af kisilefnum (sand- kennd og hvit lög) en dýpri iögin af járni og magnesium (dökk lög, sem likjast hrauni).. (Þar að auki sýna jarðskjálftamælar, að það virðast vera a.m. k. þrjú aðskilin grjótlög i tunglinu). Sú skoðun ýmissa, að tunglið væri einfalt að byggingu sem billjarðkúla, gerir uppgötvun þessa að ráðgátu fyrir þeim hinum sömu. Þessi uppgötvun um hin mismun- andi lög er einna merkilegust af þvi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.