Úrval - 01.09.1972, Page 81

Úrval - 01.09.1972, Page 81
79 NÝ TÓNLIST EFTIR GÖMLU MEISTARANA Louis Kentner, sem er mikill efasemdarmaöur, telur þetta senni- legustu skýringuna. Einnig er til annar möguleiki, en hann er sá, að þetta séu eintóm svik. En ráðgatan er samt sú sama. Rannsöknir sýna, að Rosemary Brown hefur aldrei lært tönfræöi, hljómfræði, né kontrapunkt, þótt allt þetta sé notað á skynsamlegan hátt i þeim 400 verkum, sem hún hefur til þessa skrifað. Það eina, sem hún hefur lært á tónlistarsviðinu er það, að hún stund- aði nám I pianóleik um þrjú ár. Hún lærði ekkert annað en pfanó- leikinn. Hún er fyrst og fremst áhuga- maöur, og flest verkanna, sem hún hefur skrifað niður eftir gömlu meistarana, eru of erfið fyrir hana til að leika: „Hún getur varla leikið sómasamlega nokkurt þeirra verka, sem hún hefur skrifaö.” Þá hafði hún hvorki peninga né tima til að sækja tónleika, þvi að skömmu eftir aðhún giftist, veiktist eiginmaður hennar og hún varð algjörlega bundin við að sinna honum. Þegar hann lézt 1961 neyddist hún til að fá sér vinnu i skólaeldhúsi til að geta haft ofan fyrir sér og börnum sinum tveimur. Hún fékk fyrst útvarp 1965, og eini plötu- sþilarinn, sem hún átti, var gamall og ‘handsnúinn. Hún átti nokkrar vin- sælar 78 snúninga plötur, sem hún hafði erft eftir bróður sinn. Þegar höfð er i huga hin fátæklega fortið frú Brown og einnig hve tónlistarhæfileikar hennar eru tak- markaðir, þá er ekki hægt að segja, aö kenningin um, að undirmeðvitund hennar skapi tónverkin, hljómi senni- lega. Ef svo væri, mætti álíta að u n d i r m e ð v i t u n d tónlistar- gagnrýnanda, hljóm- plötugagnrýnanda og mikils tónlistar- áhugamanns, væri miklu betri upp- spretta en hugur Rosemary Brown. Auk þess er næstum óhugsandi fyrir meistarana sjálfa að likja eftir stil hver annars, án þess að þeirra eigin stlleinkenni skíni I gegn. Beethoven til dæmis las, lék, og rannsakaði hljómsveitarverk Haydens og Mozarts. En þótt fyrstu tvær sim- foniur hans séu greinilega samdar undir áhrifum fyrirrennara hans, gneista þær samt af innri eldi hans og andagift. Og þegar Tschaikowsky umskrifaði fyrir hljómsveit tilbrigði fyrir píanó eftir Mozart, má stöðugt heyra anda rússneska meistarans svlfa yfir vötnunum, þvi að hljóm- sveitarbúningurinn kemur upp um hann. Þá hefur þvl verið haiaio fram, að tónverk þau, sem frú' Brown hefur skrifaö, eigi rætur sínar að rekja til dulrænna krafta I undirmeövitund hennar, eins og til dæmis hugsana- flutnings, og hún geti með honum komizt I samband við huga núlifandi tónlistarmanna. Ef þetta er rétt, er það algjör ráögáta, hvernig henni tekst að semja tónverk án þess aö þau beri einhver einkenni frá henni sjálfri. Ekkert tónverkanna er i hennar eigin stll, hver svo sem hann er, heldur ber hvert tónverk greinileg stileinkenni þess tónskáWs, sem það á að vera eftir. „Mér þykir þetta undur- samlegt”, segir Hephzibah Menuhin. Meðan það er ekki sannað, að Rosemary Brown sé svikari eða það sé undirmeðvitund hennar, sem skapi tónverkin, eða afsannað, að hún fái leiðbeiningar „yfir landamærin”, mun hún stöðugt verða hugsandi fólki mikil ráðgáta. (Grein þessi er eftir Stewart Robb, endursögð).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.