Úrval - 01.09.1972, Síða 132

Úrval - 01.09.1972, Síða 132
130 fyrstu virtist ég hafa i fullu té viö hann. En ég rakst alltaf á einhverja hindrun, ljósastaur eöa stöðumæli og hljóp þá aftur til mömmu og skyrpti út úr mér blóði eftir áreksturinn . En ég grét samt fremur magnvana gremju en af likamlegum sársauka. „Hvernig geturðu verið svona grimm?’ spurði móðursystir min þá mömmu. „Heldurðu, að það sé auðvelt fyrir mig að láta hann meiða sig?’ svaraði móöir min. „Það væri ofur auðvelt fyrir mig að leiða hann og halda alltaf i höndina á honum En það get ég ekki gert. Ég vil ekki aðeins,að hann verði sjálfstæður i sér. Ég vil , að hann þrái að vera sjálfstæður og öðrum óháður.’ Allir i fjölskyldunni lögðust á eitt mér til hjálpar. Þegar ég byrjaði i fyrsta bekk barn- askólans, var skólastjórinn hræddur um að ég mundi tefja fyrir hinum nemendunum i bekknum. En ég læiði að lesa eins fljótt og bekkjarsystkin min. Og það átti ég móður minni að þakka Hún var önnum kafin timunum saman á degi hverjum við að skrifa texta lestrarkennslubókanna á blöð og I bækur með risastórum, svörtum stöfum. Og brátt átti ég sjálfur minar eigin iestrarkennslubækur i sérstakri útgáfu, þar sem gat að lita alla sömu textana og hinir krakkarnir voru að lesa i sinum bókum. Pabbi tók við þjálfuninni i nokkrar vikur, áður en ég átti að fara i mina árlegu piiagrimsferð til augnlæknisins. Á hverju kvöldi þegar fjölskyldan sat við kvöldverðarborðið, Larry eldri bróðir minn og Babby systir, greip pabbi einhvern hlut, sem var á borðinu og spurði: „Harold, á hverju heid ég núna?’ tJRVAL Ég rýndi I gegnum mistrið, sem var alltaf skammt undan vinstra auga minu, og kom þá sem snöggvast auga á gaffal, hnif eða skeið og sagði honum, hver hluturinn væri. Pabbi fann stöðugt upp nýjar, frumlegar aðferðir til að sýna fram á, hversu mjög sjón min hefði styrkzt. Eitt sinn kom hann með risavaxinn, svartan bókstaf. Það var stafurinn E . Hann lét mig standa i hinum enda herbergisins og sneri stafnum stöðugt, og átti ég að segja honum, i hvaða átt stafurinn sneri. Þessu hélt hann áfram á hverju kvöldi i heila viku. Fullorðinn nlu ára. I öðrum bekk kom dásamlegt atvik fyrir mig. Ég fékk sérstök gleraugu hjá augnlækninum. Ég leit að visu út eins og maður frá Mars, þegar ég var búinn að setja þau á mig, En ég gat nú lesið letur af eðlilegri stærð i fyrsta skipti á ævinni. Ég þaut eins og eldibrandur heim frá augnlækninum og æddi upp i herbergið hans Larry bróður mins og að bókaskápnum, þar sem hann geymdi safn sitt af teiknimyndasögublöðum. Þegar hann kom inn nokkru siðar, lá ég mitt i hrúgu af blöðum, niður- sokkinn i uppátæki teiknimynd- persónanna, sem ég hafði heyrt svo mikið talað um en aldrei séð áður. Svo gerðist það þegar ég var niu ára, að ég vaknaði um miðja nótt við óskaplega sáran verk i vinstra auganu. Sjónin var nú alveg horfin aftur. Næsta dag fórum við til augnlæknisins, sem reyndi alls konar augndropa við mig og blikkaði ljósi sinu i gegnum þokuna i vinstra auga minu. Siðar var gerður á mér upp- skurður. Og svo varö ég að liggja i rúminu i sex vikur heima. Loks var farið með mig til augnlæknisins að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.