Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 143

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 143
BLINDUR STENZT STORMINN 141 aö undanskyldum.” foringja knatt- spyrnuliðsins. Þetta þýddi, að metn- aðargjarnir nemendur, sem voru ekki efni i góða knattspyrnumenn, fóru strax að biía sig undir forsetastöðuna, um leið og þeir byrjuðu I skólanum. Það var mér því ekkert undrunarefni, að hinir tveir frambjóðendurnir höfðu tekið þátt I nemendastjórninni allt frá fyrsta ári sinu i skólanum. Ég hafði aftur á móti enga reynslu á þessu sviði. Stuðningsmenn minir i kosningabaráttunni voru ekki fleiri en svo, að þeir hefðu allir komizt fyrir i einum simaklefa. En þinir tveir áttu aftur á móti heilar hjarðir stuðningsmanna og gátu haldið mikla kosningafundi. Kosningabaráttan náði hámarki morguninn fyir kosningadaginn, þegar nemendur skólans söfnuðust saman i leikfimihúsinu. Búizt var við þvi af okkur frambjóðendunum, að við svöruðum ýmsum spurningum frá kjósendum næsta klukkutimann. Fundinum var næstum lokið, áður en nokkur beindi spurningu til min. „Hvers vegna ættum við að kjósa þig ámorgun?”spurðiröddeiri aftarlega i salnum. „Hvað er þaö sem gerir það að verkum að þú gctir talizt vera I sérflokki? Hvað er það sem veitir þér sérstakan sess innan skólans?” Eg svaraði þvi til, að ég væri ekki neitt sérstakur á neinn hátt. Ég svaraði þvi til, að ég væri bara einn af 1600 nemendum skólans, það væri allt og sumt. „Ef þið viljið fá forseta, sem er eitthvað sérstakur og öðruvisi en fjöldinn, skuluð þið kjósa annan hvorn andstæðing minn, vegna þess að þeir eru báðir ólikir flestum okkar. Siðasta hálfa þriðja árið hafa þeir tilheyrt virku valdamiklu og sterku „stjórn- kerfi,” eins konar ,, flokksvél,” sem skortir algerlega allt imyndunarafl og hefur algerlega gleymt nemendunum, sem „stjórnkerfi” þessu er ætlað að þjóna.” Ég hélt áfram i þessum dúr. Og það var klappað geysilega fyrir mér, þegar ég settist. Næsta dag vann ég kosningarnar. Það var eitt af stoltustu augnablikum lifs mins. En fyrsti fundur Krents- nemendaráðsins var ekki heillavænlegur né mér hagstæður. Ég lyfti fundarhamrinum á leikrænan hátt og barði bylmingshögg með honum beint á handarbakið á varaforseta minum. Hann rak upp kvalaóp, og þar með hafði Krents- nemendastjórninni verið hleypt af stokkunum. Ég byrjaði á að skýra frá eft- irfarandi tilkynningu:,, 1 ár hefur verið komið á laggirnar nýju fund- arskapakerfi, viðvikjandi beiðni fundarmanna um orðið. I stað þess að rétta upp höndina eigið þið að hrópa: „Herra forseti,”og þá mun ég benda með fundarhamrinum á þann, sem veitt hefur verið orðið hverju sinni.” Brátt varð það greinilega mér til mikilla vonbrigða, að þetta kerfi hafði sina vissu galla, sem útrýma þyrfti, ætti að vera hægt að notast við það. Allt gekk vél i fyrstu, þar eð ég þekkti þá, sem boðið höfðu sig fram i stöðu gjaldkera og báðu nú um orðið til þess að halda framboðsræður sinar. En vandkvæðin hófust, þegar kom að þeim sem vildu styðja útnefningu þeirra. „Herra forseti, hcrra forseti,” kvað nú við hvaðanæva að úr salnum. Ég stóð þarna og reyndi af fremsta mætti að greina, hvaða rödd tilheyrði hverjum, og koma einhverri röð og reglu á framkvæmd þessarar nýskipunar. En gekk ekki vel. Það fór allt i einn hrærigraut i höfðinu á mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.