Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 8

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 8
6 aldrei að hafa neinar áhyggjur af mér, ef hann treysti mér á annað borð. En ef hann treysti mér ekki, gæti allt hið versta komið á daginn. Hann fór eitthvað út í langa göngu- ferð. Svo kom hann aftur og baðst afsökunar. Hann hefur aldrei minnzt á þetta síðan.“ Lois fór að ýmsu leyti kvenlega svo og kænlega að ráði sínu. Hún er ekki forsjál. Hún velur sér ,,vin“, aðeins til að vita, hvaða áhrif það hafi á Frank, en ekki af neinum á- huga eða tilfinningu gagnvart slík- um ,,vini.“ Svo segir hún manni sínum frá öllu saman. Takmark hennar er að vikja á brott vantrausti mannsins. Og af því að hún er einlæg, þá fer allt vel. En sumum gefast mörg tækifæri án góðs árangurs. Flestir fyrirgefa í byrjun. Til þess eru ýmsar ástæður. Karl- mannlegt stolt getur ekki þolað, að opinbert verði, að konan hafi held- ur valið annan. I öðru lagi verður oft gerbreyting í hjúskaparlífi eftir að „skipting út á við“ var gerð, ekkert síður jákvæð en neikvæð. Mjög þýðingarmikið fyrir mann- inn er að öðlast skilning á kvenleg- um átrúnaði og orsökum hans. En samt er enn meiri vandi og veg- semd að hindra eða stöðva áfram- haldandi ótrúnað einkum kynferð- islega. Að vissu leyti hefst sú barátta strax á hveitibrauðsdögunum. Varla líður meira en vika í hjónabandi. áður en hver brúðgumi uppgötvar, ÚRVAL að konan hefur sízt minni kynþörf en hann sjálfur. Og geti náunginn ekki staðið í stykkinu, skorar hann óbeinlínis einhvern annan á hólm til aðstoðar fyrr eða síðar. Og satt að segja, er sá vandi oftar fyrir hendi en marg- an gæti grunað. Ennfremur má fullyrða, að allar mannlegar verur þrá viðurkenn- ingu og athygli, sérstaklega konur, án sérstakrar ástúðar og tillits geta þær ekki orðið hamingjusamar. A því andartaki, sem konan finn ur fyrst tómlæti og áhugaleysi eig- inmannsins gagnvart sér, verður hún leiksoppur freistingar til fram- hjáhalds. Ein tilraun til hindrunar slíku, með ástúð eða skilningi gæti komið í veg fyrir margra ára áhyggjur. Jack segir svo frá: „Þegar ég komst að raun um, að Ellen hafði farið út með öðrum manni, varð ég gjörsamlega agn- dofa. Að síðustu datt mér í hug að fara til prestsins og biðja hann aðstoð- ar viðvíkjandi börnunum, eftir að ég væri farinn. Ég ætlaði nefnilega að hypja mig brott. Ekki veit ég, hvernig presturinn fór að, en hann útskýrði fyrir mér, hvað væri raun verulega að gerast. Hann sagði, að ótrúnaður Ellen- ar væri eiginlega angistaróp um hjálp. Hún kærði sig áreiðanlega ekkert um annan mann, heldur vantaði hana manninn, sem væri giftur henni. Ég hafði lagt svo mikið að mér við starf mitt til efnalegrar afkomu, að allt annað var lagt til hliðar, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.