Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 23

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 23
FORNA NÝTÍZKUBORGIN, MEXÍKÓ hámenningu Indíána og Evrópu- manna í senn. Val fornmanna á borgarstæði er Mexíkóbúum alvarlegt vandamál og ævarandi. Kirkja guðsmóður — sýnir þetta glöggt, en hún virðist fremur sýn en veruleiki. Vestur-álman stendur stolt og reist með sína klukkuturna á traust um grunni. Austurturnarnir og kap- ellan hallast hryllilega. Hvers vegna? Vesturálman er sem sé á bjargi byggð, en austurhlutinn í sökkv- andi feni Texacoco vatnsins, sem er undir mestum hluta Mexíkó- borgar. Sum borgarsvæðin, sem byggð eru á leðjunni hafa sokkið um 9 metra síðan árið 1900 Einn af stjórnendum orðaði þetta vandamál í fáum orðum á þessa leið: „Undirstaða borgarinnar er að mestu eldfjallaaska samansett eins og vaxkaka í býkúpu. Og svo er þessi kaka vatnsósa þar að auki.“ Sé vatninu dælt brott eins og gert hefur verið á þessari öld til vatns- veitu borgarbúa, springa öskukekk- irnir. Vatnsforði borgarinnar kemur nú frá öðrum uppsprettum og sigið hefur minnkað að meðaltali. En það var orðið 31 þumlungur árlega sums staðar á árunum 1948—‘50. Lokræsakerfið hékk þá saman að nýju í stað þess að fljóta brott úr borginni eða sökkva, og sigið stöðv- aðist í bili. En bili dælurnar er allt komið 21 óðara í sökkvandi fen. Nú er verið að grafa djúpa skurði eiginlega jarð göng 40—200 metra á dýpt undir yfirborði til þess að beina holræsa- keríinu undir hálendið inn á þurr- svæðið í norðri. Þessi göng verður að gera til að bjarga borginni. Foraðið undir borginni hefur samt ekki komið í veg fyrir bygg- ingar skýjakljúfa og turna. Þar er skýrasta dæmið Latin American-turninn, sem trónar þráð beinn og derrir sig á sínum stað þótt allt sé hallandi og sökkvandi í kringum hann. Adolfo Zeavaert, er reisti turninn útskýrði þetta furðu- verk á þessa leið. Nokkrar stál- og steypusúlur, reyndar 360 að tölu ná niður á um 30 metra dýpi og tylla þannig bygg- ingunni allri á traustan grunn, bera uppi meira en hálfan þunga hennar. Hinn hluti þungans flýtur raun- verulega á yfirborði leðjunnar líkt og kassi 10—45 metra undir yfir- borðinu. Vatnsmagninu í jarðveginum er svo haldið stöðugu með vélrænum vatnsgröfum, ef þrýstingur eykst. Turninn hefur alls ekkert sigið síðan hann var fullgerður fyrir 17 árum, og hann haggaðist vart í jarð skjálftunum miklu árið 1957, sem eru þeir mestu, sem yfir hafa dun- ið í Mexíkó, síðan sögur hófust og eyðilagði 975 byggingar í borginni. Framfarir og véltækni hafa flutt með sér önnur vandræði varla betri. Lega borgarinnar í Mexíkó-dal og háþróaður verksmiðjuiðnaður valda svo mikilli loftmengun, að hið nær 5 þús. metra háa eldfjall Popocaté- petl og nágrenni þess Iztaocíhuatl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.