Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 62

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 62
60 IJRVAL athugun, en fann engin merki neins. Ekki virtust heldur vera nein þrýstingsáhrif, en þau valda ógur- legum höfuðverkjum, né nein stöð- ug spenna. Maðurinn virtist raunverulega vera ánægður með vinnu sína, fjöl- skyldu og líf. Ofnæmisprófanir sýndu heldur ekki neitt. En þessum lækni fannst, að ein- hver orsök hlyti að vera þarna. Og hann eyddi því klukkustundum saman í að tala við manninn. Þegar hann fékk að vita, hvað maðurinn gerði venjulega í tómstundum, komst hann loks á sporið. Mannin- um þótti kínverskur matur afar góð ur og hann borðaði slíkan mat tvisvar eða þrisvar í viku. Læknir- inn mundi eftir að hafa lesið, að eitthvað í sojasósu orsakaði stund- um óvenjulega svörun. Hann athugaði úr hvaða efnum sojasósa er samansett, og sá að í henni er monosodium-glutamat, og komst að raun um, að sumt fólk hefur ofnæmi fyrir þessu efni. Hann prófaði sjúklinginn nú með tilliti til þessa, og svörin voru jákvæð. Maðurinn var fórnardýr „sojasósu- eitrunar“. Lyfseðillinn hljóðaði svo: „Haldið yður frá sojasósu." Rannsakendur vita ekki um neinn þekkjanlegan sjúkdóm, sem orsak- ar migrenu-höfuðverk. En þeir vita hvað það er sem gerist í höfðinu og orsakar verkina af migrenunni. Æðarnar kringum heilann — ekk ert í heilanum sjálfum — víkka og þrýsta á innri hlið höfuðskeljarinn- ar. Þrýstingur höfuðkúpunnar á æð arnar orsaka verki, í fyrstu eins og slátt í takt við hjartað um leið og blóðið dælist gegnum þandar æðarn ar. Þegar lengra líður á migrenu- kastið —• stundum 12—18 tíma — verða æðarnar, sem venjulega eru mjúkar og sveigjanlegar, eins og þykkari og stífari, með þeim afleið- ingum, að þrýstingurinn frá höfuð- kúpunni verður stöðugri og í stað sláttarins kemur stöðug kvöl. Jafn- vel eftir að sjálfar kvalirnar eru farnar, þá verða eftir eymsli, sem standa margar klukkustundir, jafn- vel heilan dag. Rannsakendurnir vita einnig, að orsökin til þess að æðarnar fara að þenjast út, er breyting á samdrætti í efni, sem er í kringum höfuðkúp- una, og kallast serotonin. En hvað orsakar þessa breytingu, vita þeir ekki. Það gæti verið harkalegt and- svar við vissu álagi eða kvíða. Það gæti líka verið í sambandi við hor- mónastarfsemi — vitneskja varð- andi konur styður þá tilgátu nokk- uð — eða þetta gæti verið arfgengt. Eins voðaleg og migrena er, þá er oft auðveldara að ráða við hana en aðrar tegundir höfuðverkjar. Til dæmis orsakast þrýstingshöf- uðverkir af svo alvarlegum sam- dráttum í vöðvum á hálsi og höfuð- beinum, að ýmsar taugar í höfðinu sæta misþyrmingu og það kemur fram í verkjaköstum. Höfuðverkur, sem sezt allt í kring um höfuðið, hneigist til að koma á vissum tímum: Snemma á morgn- ana — fórnardýrið vaknar með hann — og aftur á kvöldin. Þetta getur gengið þannig svo árum skipt ir. Meðferð við þrýstingshöfuðverkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.