Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 39

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 39
ANDREW DO EKKI TIL EINSKIS 37 Þau neituðu blátt áfram að taka við svari orðuðu á þennan hátt, og hófu þriggja ára krossferð til að gera þjóðgarða og minnismerki í USA öruggari fyrir þær 211 milljónir manna sem þangað koma árlega. Framkvæmdir þeirra sönnuðu, að Ameríkumaður, sem helgar sig ein- hverju málefni heilshugar, megnar þrátt fyrir allt að snúa stjórnmála- legu skrifstofubákni, brjóta skarð á ómennskar útlínur þess og víg- stöðu og hrósa sönnum sigri. í júní mánuði 1970, þegar Andrew litli dó, var aðeins einn opinber eftirlitsmaður yfir þeim 30 millj- ónum ekra, sem stjórnað er af þjóð garðaeftirlitinu í Washington. Starf öryggiseftirlitsmanns með vélaútbúnaði á vesturstöðvum beið óveitt. Öryggismerki og áletranir til við- vörunar og eftirlit með því voru í algjöru lágmarki. Árið 1959 hafði garðstjórnin í Yellowstone Park látið útbúa spjald með yfirskriftinni: Til öryggis: ,,Á hverasvæðunum verður að ganga eftir girtum gangstígum og halda börnum þar hjá sér.“ „Sjóðandi pollar eru lífshættu- legir. Víða er jarðvegurinn stökkur í sér og brotnar, þótt hann sýnist öruggur, þá er hann þunnur og hættulegt að stíga á hann.“ Árið 1970 voru orðin máð af spjaldinu og vöktu enga eftirtekt. í staðinn var einhver regla komin, en grafin innan dyra. Hún var á þessa leið: ,,Á hverasvæðinu er jarð vegur þunnur og ótraustur yfir sjóð andi pollum. Gangið og standið á gangstígunum og hafið börn og gæludýr undir ströngu eftirliti." Auðvitað vissu Hechts hjónin að þjóðgarðar eru gerðir til að varð- veita náttúruna ósnortna af manns- höndinni. Samt var þessi villta náttúra var- in í grimmd sinni, flekkuð af um- gengni og návistum ferðamanna- hópa í hundruðum þúsunda. Við Old Faithful stóðu hjónin í þúsund manna sveit að minnsta kosti. Á eftir reikuðu þau ásamt öðrum niður að Crested Pool, þar sem drengurinn drukknaði. Það var hljóðlát friðarganga. í Yellowstone eru áletranir til gesta: „Gangið og standið," en þeim fylgja svo ekki frekari skýringar. Auk þess eru áletranir máðar inni við og litir stafa að mestu horfnir. Engar girðingar eru til að koma í veg fyrir að gufa geti blindað eins og varð með Andrew litla. Garðvörður gaf þessa skýringu til andmæla: „Sé girðing sett upp hér, þá verð- ur að girða að minnsta kosti 150 svipaða staði.“ „Slík mannvirki," bætti hann við, „mundu bókstaflega eyðileggja hið upphaflega og nátt- úrlega hér og stríða gegn tilgangi þjóðgarðsins. Fólk með almenna dómgreind ætti líka að geta gætt sín og barna sinna hér. Og auk þess yrði kostnaður við slíkar fram- kvæmdir „hræðilega" mikill“. Yfir slíkum og þvílíkum ræðum urðu Hechts-hjónin ægilega móðg- uð og ákváðu að notfæra sér vald póstþjónustunnar í Bandaríkjunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.