Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 35

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 35
KlMNIN — BEZTA LYFIÐ 33 meðan ég var barn. Við gengum ekki í skóla. En skólinn sótti okkur. ,.Sjáðu okkur brosa“ Sjúkrahúsin komast nú óðum að þeirri aðferð, sem mætti kalla að lækna með leikjum. Sjúklingur, sem er ánægður hefur margfaldar líkur til bata á við hinn óánægða. Aðferðin er: Skemmtun og glað- legt umhverfi. Þetta varð mér fyrst ljóst, þegar ég heimsótti sjúkrahúsin í annarri heimsstyrjöldinni og enn blasir það sama við í Vietnam. Eg þarf svo sem ekki mikið að gera: Heilsa glaðlega, létt handtak, eitt gamanyrði, eitt bros og byrðin léttist. Samt hafa hryllilegar þjáningar hinna særðu hermanna skapað mér djúpt hatur á styrjöldum, sem yfir- gnæfir öll áhrif aðdáunar og virð- ingar fyrir þeim sem berjast. Ég man eftir skemmtun fyrir fólk á geðveikrahæli hér í Bandaríkjun- um. „Ég ætla að syngja fyrir ykkur vísu,“ sagði ég. „En til þess þarf ég einhvern, sem leikur á hljóðfæri. Er hér einhver, sem kann að spila: „Kátir voru karlar?“ „Já, Kalli get- ur það,“ var svarað í einu hljóði. Kalli kom feimnislega að píanó- inu og lék lagið með einum fingri meðan ég söng vísurnar. Mánuði síðar fékk ég bréf frá lækni við þetta sjúkrahús. Hann sagði: „Ég veit þér verðið glaðir yfir því, að frétta að Kalli, sem var einn hinna þunglyndustu á þessari deild, hefur gjörbreytzt frá þeim degi, sem þér komuð honum til að brosa og leika á hljóðfærið. Hann er að verða fær um að sjá um sig sjálfur.“ Síðan hef ég heimsótt mörg sjúkrahús og veit nú miklu meira um, hvað gæti gjört þau viðfeldnari verustaði, ef reynt væri. í Biloxi í Missouri fékk einn vörð ur í gamla spítalanum 60 sjúklinga úr Vietnam-stríðinu til að mála hús ið í ljósum léttum litum og fleira þess háttar. „Við finnum að sjúklingnum batn ar fljótar í björtu umhverfi," segir Sheppard forstjóri. Hvergi njóta þó glaðlegir litir sín betur en í barnaspítalanum í St. Louis. Þegar dauðhrætt eða kvíða- fullt barn á að fara í röntgenmeð- ferð, eru því fengin fjölbreytt leik- föng í hendur. Dr. Armand Brodeur, einn þeirra sem helzt hafa barizt fyrir breytt- um aðstæðum á sjúkrahúsum segir á sinn skemmtilega hátt: „Það er kjánalegt blátt áfram að ímynda sér að sjúkrahús þurfi að vera eins og sjúkrahús. Sjáðu okkur brosa. Við erum innviðir hér líka.“ ,,Tími til að dansa“ Margir álíta samt að skemmtanir séu syndsamlegar. En mig langar til að minna þá á uppáhalds ritningar- grein Kennedys forseta úr Predik- aranum: „Tími er til að gráta, tími er til að hlæja, tími er til að dansa.“ Og á síðari árum hefur framkvæmd guðsþjónustunnar orðið með léttari blæ og líka áhrif hennar. Kaþólska kirkjan er nú farin að hafa fjöldaguðsþjónustur. Duke
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.