Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 19

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 19
17 MÁ ÉG FÁ BÍLINN, MAMMA? Ég svaraði í uppnámi: „Það er hvergi hægt að koma með hann svona.“ „Vertu ekki að ásaka hann. Hugs aðu þér, að þú hefðir fundið hann einhvers staðar svona,“ ráðlagði unglingurinn. „Hættu þessu öskri, Nonni“. Jón lægði röddina, og við lögð- um af stað, og á slysavarðstofunni voru tekin tíu spor í litla andlitið. A leiðinni heim, þegar ég sat með Jón í kjöltunni leit ég með stolti á stóra soninn við hlið mér. „Hvernig stendur á því, að þú ert orðinn svona dásamlegur eftir eins árs stjórn á bílnum?“ spurði ég. _ „Ég veit það ekki, mamma“, var svarið. „En satt að segja var ég að velta því sama fyrir mér. En hvað það er skrýtið." Jerome Silverman, sálfræðingur, hefur komizt að þeirri niður- stöðu eftir að hafa verið ráðunautur fyrirtækis í Kaliforníu, sem tók þátt í þjálfunaráætlun, að 40 stunda vinnuvika sé einfaldlega ekki í samræmi við lífshætti sumra manna. Sumir af 60 atvinnu- leysingjum, sem lengi höfðu ekki haft fulla vinnu og voru ráðnir samkvæmt áætluninni, brugðu vel við hvatningunni, sem þjálfunin veitti þeim, með launum og sálrænni uppörvun. Hins vegar reynd- ust aðrir „ekki hafa áhuga á langtíma starfi... Þeir höfðu lært að aðlaga sig því að hafa verri lifskjör en flestir aðrir og vildu fórna lífskjörum fyrir frelsið til að hafa frístundir og njóta ýmissar á- nægju í því sambandi." Silverman leggur til, að gerðar verði sér- stakar vinnuáætlanir fyrir þetta fólk og verði byggt á þeirri for- sendu, að áhugi þess beinist ekki að venjulegum millistéttargæðum lífsins. í þeim vinnuáætlunun. ætti að krefjast ábyrgðar af starfs- fólkinu en hins vegar skyldi vinnuvikunni haldið í algeru lágmarki, sem yrði talsvert innan við 40 stundir. Það er meiri viðurkenning að hafa trúnað annarra en að hafa ást þeirra. George MacDonald. Friederich Wilhelm Nietzsche: Sá, sem sér illa, sér alltaf minna en er að sjá. En sá, sem heyrir illa, heyrir alltaf meira en er að heyra. Það hefur dregið úr gagnrýni á konur við stýrið, kannski af því, að vegna hársíddar er orðið nærri ógerlegt að sjá, hvort ökumaður inn í „hinum bílnum" er kona eða ekki. James Thom. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.