Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 60

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 60
58 TJRVAL 1. Höfuðverk af líkamlegum orsökum. Hann getur stafað frá sinusum, af hungri, heilaæxlum, heilahimnu- bólgu eða einfaldlega verið timbur- menn. 2. Höfuðverk af vöðvasamdrætti. Þessi tegund getur komið af spennu, þreytu, þunglyndi, eða streitu af ókunnum orsökum. Þessi höfuðverkur kemur fram, þegar hálsvöðvarnir að aftan og upp í höf uðið eru sjúkir eða bólgnir. 3. Höfuðverk, sem stafar frá æðum. Hann er venjulega í mynd mi- grenu og er algengastur hjá þeim, er hugsa um smáatriði, tala hratt og mikið og reka sjálfa sig áfram. í lækningaforðabúri vísindanna (þar í er hormónameðferð og reynt að stjórna líffræðilegum svörunum með ,,hug-stjórnun“) er lyfjameð- ferð áhrifamest gagnvart höfuð- verkjum. Rannsóknir á þessu sviði eru í gangi um allan heim, en alls staðar þar sem meðferð er gefin við þessu og hvað sem hún hefur inni að halda, þá eru læknar sammála um, að höfuðverkurinn sé ekki sjúkdóm ur í sjálfu sér, heldur merki um sjúkleika og að stundum er hægt að lækna þennan sjúkleika, og þá um leið höfuðverkinn. Þetta á við um tilvik eins og taugasjúkdóma, heila himnubólgu, gláku, ýmsar tegundir af liðagigt o. fl. En jafnvel þótt grundvallarsjúk- leikinn finnist ekki — og verði þá auðvitað ekki læknaður — þá er hægt að lina höfuðverkinn. Sér- fræðingurinn frestar einungis leit sinni að orsökunum, þar til fengin er stjórn á sjúkdómseinkennunum. Lítum á dæmi um unga stúlku að nafni Toni. Hún er dugleg stúlka, rúmlega þrítug að aldri. Hún hefur þjáðst mjög af höfuðverk síðan snemma á gelgjuskeiði. Allt frá byrjun voru verkirnir mjög sárir og langvar- andi, og þar eð ekki var annað að gera við þeim, tók hún inn 13—15 aspiríntöflur á dag. „Þá“, sagði hún, „hélt ég engu niðri.“ Höfuðverkirn- ir og uppköstin, sem þeim fylgdu, neyddu hana til þess að vera í rúm inu margar klukkustundir í einu og síðar marga daga. Lengi vel sagði heimilislæknirinn henni, að hún mundi vaxa upp úr þessu. En höfuðverkirnir versnuðu æ meir. „Þetta var langt inni í höfð inu,“ segir Toni. „Það var eins og togað væri í aftan við augun. Mér fannst höfuðið vera tómt.“ Hú hélt áfram að vinna, en verk- irnir voru svo sárir, sérstaklega fyrri hluta morguns, að hún fékk aðeins þriggja eða fjögurra stunda svefn. Hún fór til sérfræðings til að vita, hvort eitthvað væri að skjaldkirtl- inum, sérfræðingurinn sagði svo ekki vera. Hún fór til augnlækna til að láta athuga, hvort nokkuð væri að augum hennar, annar sagði það vera, hinn sagði ekkert vera að. Hún fór til ofnæmissérfræðinga, þeir fundu ekkert. Alls fór hún til tíu lækna, en enginn þeirra gat hjálp- að. Hún reyndi að losna við höfuð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.