Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 113

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 113
SLYSIÐ 111 fékk ekkert okkar að vita um. Hve- nær sem hjúkrunarkona kom inn í sjúkrastofu hans, stóð hann við gluggann, og andlit hans var sem stirnað. Hann svaraði öllum þeim spurningum, sem hann var spurður, en var að öðru leyti alveg þögull.“ Þ. 30. marz var Larkin skipað að klæða sig og bíða kyrr í herbergi sínu, þangað til hann yrði sóttur þangað. Hann hlýddi og sat þarna og starði á landareignina, sem hann hafði nú virt gaumgæfilega fyrir sér í sex daga samfleytt. Loks var hurð opnuð, og hjúkrunarkona kom inn og ýtti á undan sér hjólastól. Hann settist þegjandi í hann, og var honum svo ýtt niður í aðal- anddyrið, þar sem var margt um manninn. Öruggasta aðferðin til þess að koma honum burt, sem var jafn- an sú, sem var minnst áberandi, var að láta sem hann væri venju- legur sjúklingur, sem verið væri að útskrifa á venjulegan hátt. Vörð- um hafði verið komið fyrir á góðum varðstöðum meðfram leið hans um anddyrin. En þeir gættu þess að láta sem þeir hefðu ekki hinn minnsta áhuga á manninum, sem ekið var í hjólastól fram hjá þeim. Þegar Larkin kom inn í anddyrið, sneru ýmsir sér við og virtu hann fyrir sér. Fyrst brá fyrir á andlitum þeirra svipbrigðum, sem gáfu til kynna, að þeir hefðu þekkt hann. En svo urðu þeir brátt óvissir í sinni sök. Mynd hans hafði að vísu birzt í bæjarblaðinu, en myndin, sem var nokkuð gömul, líktist að- eins í mjög litlum mæli föla og tekna manninum í hjólastólnum. Larkin hafði elzt mjög í útliti, með- an hann dvaldi á sjúkrahúsinu. Hann var 35 ára, þegar hann kom þangað. En hann leit út fyrir að vera 45 ára, þegar hann yfirgaf sjúkra- húsið. Loks var hann kominn út um framdyrnar og inn í bíl, sem beið fyrir utan. Föstudaginn 31. marz flaug risa- stór þyrla frá landgönguliði flot- ans í norðurátt frá landgönguliðs- stöðinni í New River í Norður-Kar- ólínufylki. Hún staldraði svolítið við yfir íþróttavelli gagnfræðaskól- ans í Nyack, og svo lenti hún með miklum hávaða. Út úr henni steig Vladimir Oksevski liðsforingi og William Holls höfuðsmaður og flug maður, einnig 14 hermenn, sem flog ið höfðu þangað til þess að gefa þeim slösuðu blóð. Oksevski liðsforingi, flóttamaður frá Júgóslavíu, hafði eitt sinn bú- ið í Congers. „Þegar ég frétti um slysið,“ sagði hann, „vissi ég, að ég yrði að gera eitthvað til þess að hjálpa fólkinu heima í heimabæ mínum.“ Svo þrömmuðu landgönguliðarn- ir þvert yfir götuna og beint inn í sjúkrahúsið, gáfu þar blóð og heim- sóttu hina slösuðu. Löngunin til að hjálpa og taka þátt í lækningunni greip um sig í gervöllu samfélagi bæjarins. Börn frá Monsey-Gyðingamiðstöðinni byrjuðu að ganga í hús og safna fé handa hinum slösuðu og fjölskyld- um þeirra. Gagnfræðaskólanemar í Congers og Nyack og samtök ka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.