Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 116

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 116
114 þar við ramman reip að draga, þ. e. sparsöm fræðsluráð. En hverjir svo sem byggingargall ar skólavagnanna eru, þá er ömur- leg staðreynd, að bílstjórarnir hefðu samt getað komið í veg fyrir helm- ing þessara slysa eða jafnvel enn fleiri. Athugun sem gerð var í Ind- íanafylki árið 1972, leiddi í ljós, að bílstjórar skólavagnanna áttu sök- ina í 240 af 495 slysum, þ. e. 48% allra slíkra slysa. í slíkri athugun, sem gerð var í Nebraskafylki árið 1972, kom það í ljós, að athugulir, heilbrigðir og vel þjálfaðir bílstjór- ar hefðu getað komið í veg fyrir 66% skólavagnaslysanna. Þeir, sem aka, hafa slíkt yíir- leitt fyrir aukastarf, enda er það illa borgað. Margir þeirra vinna fullt starf sem lögregluþjónar eða slökkviliðsmenn. f sumum fylkjum aka karlar og konur, sem eru allt að 70 ára að aldri, þessum skólavögn um. Sumir þessara bílstjóra hafa veilt hjarta, gallaða sjón eð heyrn. Jafnvel 17 ára unglingar aka sum- um skólavögnunum, en samkvæmt staðtölulegum skýrslum er þar um að ræða hættulegan bílstjóraaldur. Það er augsýnilegt, að þreyta og álag annarra starfa geta valdið því, að bílstjóranum hættir fremur til þess að lenda í árekstrum eða öðr- um umferðaróhöppum. En þótt ekki sé um slíkt aukaálag að ræða, þá er margt á seyði inni í vögnunum, sem stuðlar að því að dreifa athygli bílstjórans frá sjálfum akstrinum og umferðinni. Má þar fyrst og fremst nefna agavandamálið. í ferð unum til og frá skóla gefast nem- endum tækifæri til ærsla, sem þeim ÚRVAL gefast annars ekki allan skóladag- inn, en þá eru þeir undir beinu og fullu eftirliti kennara og annarra skólasarfsmanna. Þetta er staðreynd enda þótt þetta sé hættulegasti tími skóladagsins fyrir nemendurna. At- hygli bílstjórans beinist frá vegin- um, í hvert skipti sem rifrildi eða ærsl brjótast út í vagninum. Ráð- stefnan, sem haldin var af Fræðslu- ráði New Jerseyfylkis, mælti með því, að fengnir yrðu þjálfaðir að- stoðarmenn skólavagnabílstjóra. Hverjar svo sem reglur þær verða, sem endanlega verða settar, þá verður að framfylgja þeim. Núna gilda mjög óljósar reglur um þessi efni, og virðist sem eigendum og ökumönnum skólavagna sé það mjög í sjálfsvald sett, hvernig þeim er framfylgt eða þær túlkaðar. Það er útbreidd skoðun meðal almenn- ings, að skólarnir eigi sjálfir skóla- vagnana og reki þá. Oft er alls ekki um slíkt að ræða af efnahagslegum ástæðum, svo sem í Nyackskólahér- aðinu. Vagnarnir einir í Nyack hefðu kostað 331.000 dollara, og því var samið um flutninginn við einka fyrirtæki. Lágmarkskröfur virðast því þurfa að vera þær, að strangar öryggisráðstafanir skuli gilda fyrir alla þá, sem sjá um flutninga skóla- barna, og að yfirvöld hafi með höndum eftirlit með því, að farið sé eftir þeim BATI Þ. 18. apríl eða 25 dögum eftir slysið, rauf Joseph Larkin loks þögn ina, en hann hafði ekki viljað ræða málið fyrr. í bænarskjali sínu til saksóknara Rocklandshrepps sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.