Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 123

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 123
SIGLINGATÆKNI VÍKINGA 121 góSum skipakosti að norrænir menn fóru svo að segja um öll þekkt höf, jafrit innhöf sem úthöf, rétt eins og þeir væru að leika sér í baðkeri. Ehginn óvitlaus maður leggur á opið úthaf eins cg Atlantshaf, jafn- vel þótt sklp og áhöfn sé hið bezta, ef ekki kemur fleira til. Sókn vík- inga náði frá Rússlandi vestur til írlands og íslands (raunar lengra ef Grænland og Vínland eru með- talin), og þeir fóru allt frá Noregi til Miðjarðarhafsins, þar sem þeir rændu og gerðust jafnvel um skeið öruggasti lífvörður keisarans í Miklagarði (Væringjar). Víkingar leggja undir sig og stofna ríki víða um Evrópu, og það virðist svo, að þá fyrst er þeir sjálfir voru búnir að ná fótfestu á meginlandi Evrópu. hafi farið að draga úr víkingaferð- um. Víkingar gerðust stundum land varnarmenn þar sem þeir settust að, og tóku vasklega á móti innrás- armönnum. Þar má næstum segja að fjandinn hafi hitt ömmu sína, en margar fleiri ástæður komu til greina. Víkingar verzluðu víða og fluttu með sér margvísleg menningará- hrif milli landa, sem þeir sóttu heim og könnuðu sum hver, og þeirra gætti verulega í stjórnmálaróti þess tíma. Áhrif víkinga voru mikil og langæ. Bók, sem oft hefur verið endurprentuð (síðast að ég ætla 1967) heitir „Norman Achivement" (Þrekvirki Norðmanna), og gerir þessi máli allgóð skil. Nú nýverið hafa verið á döfinni rannsóknir um atriði, sem hafa valdið fræðimönnum heilabrotum og ruglað þá algjörlega, enda lengst af afgreitt það, sem um þau efni er að finna, með því að yppta öxlum upp fyrir eyru, talið ýkjur, firrur, skáldskap. Þetta er um siglinga- tækni norrænna manna. Sú skoðun er nú að verða æ almennari að nor- rænir menn hafi kunnað meira til siglinga um úthöf heldur en okk- ur hefur lengi órað fyrir. Um þetta hafa birzt nokkrar greinar í erlend- um ritum, og verður meginefni þeirra rakið hér lauslega. Hvernig rötuðu norrænir menn um höfin í öllum veðrum og það svo, að þeir virtust nær geta tekið land þar sem þeim sýndist? Hafa þessir „villimenn" verið vanmetn- ir og voru þeir ef til vill siglinga- fróðir í bezta lagi? „Vísindamenn“ hafa löngum afgreitt þetta svo, að siglt hafi verið eftir sól og stjörn- um, vindum og straumum. margt ráðið af hval og fuglum, og sjálf- sagt er þetta rétt svo langt sem það nær. Alkunnar eru sögur t. d. um Gamla Nóa og Hrafna-Flóka, sem sendu fugla til að vísa veg til lands. Allt þetta náði þó skammt. T. d. voru norrænir menn mjög á ferð um Atlantshaf um sumarmánuðina, og þá er birtu á þann veg farið að þá eru ýmis stjörnumerki, t. d. Pól- stjarnan ekki til mikils gagns. Sama er um sól, hún er ekki alltaf sýni- leg á Norður-Atlantshafi, jafnvel um sumardag. Samt lögðu víkingar á höfin eins og ekkert væri sjálf- sagðara, og þótt þeir væru afbragðs sjómenn og hefðu góð skip og á- kveðnar fyrirætlanir, þá nægir þetta ekki, þeir hljóta að hafa haft. tæki til þess að sigla eftir, annað hvort áhöld, sem við þekkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.