Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 14

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL Seinna sama ár grófu þau upp parta af ennþá þroskaðri veru, Homo erectus — uppréttingi, sem áreiðanlega hafði fyrstur notað eld. Hann var sömu tegundar og Java og Peking-maðurinn, en minnst hálfrar milljónar ára eldri. En allt- af síðan hafa nýjar Afriku-uppgötv anir verið býsna merkilegar. í dag er því Afríka talin lang- sennilegasta vagga mannkyns. Samt hefur enn ekki náðst samkomulag um „hver gat hvern“, því ýmsar tegundir frummanna eru á víxl um aldurseinkenni. Tilkoma mannsins er ekki lengur skoðuð sem hlekkur í keðju, sem sumir hlekkir hafa týnzt úr, heldur líkt og vínviðarteinungar, þar sem sumar greinarnar hafa visnað brott en aðrar náð örum þroska. Helzta tilgátan eða viðurkennd- asta kennisetningin er eitthvað á þessa leið: Fyrsta sporið í átt til mannkyns er svonefndur Ramapithecus, sem er til fyrir 14 milljónum ára. í hans slóð kom svo Australo- pithecus ekki mannlegur, en ef til vill notandi frumstæðra verkfæra fyrir 5 milljónum ára, en „iðnaðar- maðurinn" fyrir þrem milljónum ára. Svo er ein milljón ára talin síðan Homo erectus eða uppréttingurinn kom til sögunnar með svo stóran heila, að hægt var að tala um hugs- andi mann. Hann var ákveðinn, hæ? fara, en þumlungaðist þó áfram í veröldinni. Næstur er svo Neanderthal-mað- urinn, sem talinn er skynsemi gædd vera — Homo sapiens, uppi fyrir 200 þús. árum og settist að í Evr- ópu fyrir 100 þús. árum. Eina veran, og stærsta stjarnan í röðinni, sem eftir er að nefna, er Homo sapiens sapiens, sú tegundin, sem lifði hina alla og drottnar nú í veröldinni. Ef landamæraheliirinn og allt, sem þar hefur fundizt nær fram til frekari rannsókna og framhaldandi uppgötvana, verður litið á fyrri teg undir sem forfeður okkar. Það er hugsanlegt að rekja slóð mannkynsins til baka um 2.8 millj- ónir ára samkvæmt beinafundi Richards Leakey í Kenya. „Þótt heilabú Kenya-mannver- unnar sé lítið, þá ber það samt öll einkenni nútímamanns,“ segir Lea- key „Og beinin eru algjörlega ó- þekkjanleg frá mannabeinum nú á dögum.“ Við virðumst því beint af honum komin, hvar sem öðrum verður skipað í þróunarkeðjuna. Það geta orðið nokkur ár þangað til fornleifafræðingar átta sig fylli- lega á gildi þessara síðustu uppgötv ana. En eitt er þó talið öruggt, mað urinn eins og hann er nú hefur lif- að miklu lengur á jörðinni en nokk- urn hefur grunað hingað til. Og langsennilegast er, að í hinni myrku Afríku hafi kraftaverkið gerzt, sem kallað er fæðing sið- menningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.