Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 56

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL urðu eytt mestum tíma þínum við að dytta að heimilinu. Þú hefur stöðugt verið að hugsa um að taka þér vetrarferð á hendur, eitthvað suður eða fara á frönskunámskeið, en einhvernveginn aldrei látið verða af því. Ef einhver af þessum myndum sem hér hafa verið dregnar upp hæfa þér, þá láttu það ekki koma þér á óvart. Sálfræðingar og félagsfræðingar hafa nýlega komizt að furðulegum niðurstöðum í lífi Bandaríkja- manna. Það er einfaldlega þetta: Flestir Bandaríkjamenn eiga alltaf í vandræðum með að njóta tóm- stunda sinna. Með frjálsa klukku- stund, frjálsan dag eða jafnvel heilt ár til ráðstöfunar, þjóta þeir í kring í leit að „vinnu“ — ein- hverri vinnu. alveg sama hversu leiðinlegri, aðeins til að eyða tím- anum. Og ástandið versnar eftir því sem tómstundunum fjölgar. Op- inberir aðilar spá því nú þegar að Bandaríkjamenn muni, á áratugn- um 1980—1990, aðeins vinna fjóra daga vikunnar, fá fimm vikna sumarleyfi og komast á eftirlaun 60 ára að aldri. Þó þetta hljómi himneskt munu þessar auknu tóm- stundir þýða tómur hellir, fyrir margt fólk, fullur af leiðinlegum tilgangslausum klukkustundum. Hvers vegna? Hvað er að okkur? Afgerandi þáttur í þessu er það s»m sálfræðingar kalla „sjálfs- ímyndun“ okkar, myndin sem við sköpum af sjálfum okkur og mat okkar á því hve vél við föllum í þessa mynd af hinum fyrirmynd- ar fullyaxta manni, í menningu okkar sjáum við þennan fyrir- myndarborgara sem manninn er vinnur ekki aðeins hörðum hönd- um allan daginn, heldur vinnur með skátunum og jafnvel fyrir knattspyrnufélagið sitt á kvöldin, og tekst einhvernveginn þrátt fyr- ir það að halda garðinum falleg- um og vel slegnum, eða konuna sem á vel uppöldu börnin, heldur húsinu alltaf tandurhreinu og er fullkomin eins og auglýsingarmynd í útliti. „Menning okkar leggur mikla áherzlu á framleiðsluafl11, segir dr. Alexander Reid Martin, fyrrver- andi formaður amerísku sálfræði- nefndarinnar sem fjallaði um tóm- stundir. „Okkur finnst við stöðugt þurfa að vera að gera eitthvalð skapandi við tíma okkar. Þegar við sjáum barn sveifla sér á garðhlið- inu, segjum við gjarnan „farðu og finndu þér eitthvað að gera“. Okk- ur yfirsést að það er í rauninni að „gera eitthvað" — það er að sveifla sér á garðhliðinu. Óhjákvæmileg afleiðing af því er, þegar við vöx- um úr grasi, að í stað þess að sveifla okkur á garðhliði, þegar okkur langar til þess, finnum við okkur eitthvað að gera“. Þrátt fyr- ir það, segir Henry P. Ward, sál- fræðingur í Washington „að inní okkur öllum sé barn sem er að reyna að komast út.“ Þetta barn kærir sig ekkert um að vera ábyrgðarfullt og það hatar tilbreyt- ingarleysi heimilisstarfsins og skylduvinnunnar. En ef við hleyp- um þessu gáskafulla barni út of oft, skrikar „sjálfsímyndun“ okk- ar. Einn af sjúklingum Wards er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.