Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 115

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 115
SLYSIÐ dóu 170 og 5600 slösuðust. Þessar tölur hljóta að hækka, nema gripið verði til róttækra aðgerða. Árið 1971 fluttu 290.000 skólavagnar sam tals 20 milljón nemenda á dag. Og á ári hverju bætast 500.000 nemend- ur við þessa tölu. Stóru, gulu vagnarnir eru ein- faldlega ekki eins öruggir og þeir kunna að virðast. Hönnun og gerð almennra strætisvagna og lang- ferðabíla hefur oft verið breytt á á síðustu árum til þess að veita far- þegum meira öryggi. En sams konar umhyggja hefur ekki verið borin fyrir skólabörnum. Léleg hönnun og ýmsir gallar á útbúnaði vagnanna eiga sinn þátt í mörgum þessara slysa. í janúar árið 1972 gekkst Fræðslu máladeild New Jerseyfylkis fyrir ráðstefnu um „Öryggi í skólavögn- um“, og komu margir sérfræðingar á það þing. Þingið lét meðal annars eftirfarandi ályktun frá sér fara: „Prófanir hafa leitt í ljós alvarlega öryggisgalla, hvað snertir núver- andi sæti í skólavögnunum. Sætin eru ekki fest nægilega vel við vagn inn. Þeim hættir til þess að rifna frá gólfinu, þegar um árekstur eða önnur óhöpp er að ræða. Sætabökin eru ekki nægilega há og geta þann- ig valdið slæmum meiðslum, þegar ekið er aftan á vagninn. Einnig verða alvarleg meiðsli á höfði og bol, þegar farþegar kastast fram á við, þegar framendi vagnsins lendir í árekstri. Mjög lítið tillit er tekið til bólstrunar á sætabökum, hand- riðum og öðrum áberandi hlutum í skólavögnum, enda þótt slíks hafi fyrir löngu verið krafizt, hvað fólks 113 bíla snertir." Og í vögnunum eru ekki heldur nein öryggisbelti. Sum dauðsföllin og meiðslin í á- rekstrinum við Gilchrestvegamótin urðu vegna þess, að nemendurnir skullu harkalega í sætisbök, hand- rið og stoðir. Mörg sætin rifnuðu frá gólfinu og urðu að banvænum „flugskeytum". Neyðarútgangar í skólavögnum eru næstum alveg gagnslausir, hvað margar tegundir bifreiða snertir. Sem dæmi mætti taka, ef skóia- vagninn veltur yfir á vinstri hlið. Þá snúa framhurðin og hægri glugg arnir beint upp, og er svo hátt upp til þeirra, að nemendurnir ná þang að ekki. Á neyðarútgöngudyrunum aftur í er flókinn lás. Hurðin er þung, og þegar henni er ýtt upp, verður að ýta fast á hana vegna aðdráttaraflsins. Það er börnunum blátt áfram um megn að gera slíkt. Það væri að vísu lausn að koma fyr- ir neyðarútgönguopi á þaki vagn- anna, en þetta hefur ekki verið gert, vegna þess að slíks er ekki krafizt með lögum. Flutningaöryggisráð Bandaríkj- anna hefur gefið út skýrslu, þar sem byggingargallar og ókostir, sem fyrir hendi eru í flestum skólavögn- um, eru harðlega gagnrýndir. Sér- fræðingar skýra t. d. frá því, að það séu færri hnoð í grindum skóla- vagna en vagna af svipaðri stærð, sem notaðir eru til annarra fólks- flutninga. Þegar slys ber að hönd- um, losnar um lóðuðu hnoðin, og myndast þá hvassir málmbútar, sem skera og tæta börnin. Slíkir fram- leiðsluókostir og gallar eru útskýrð ir með því, að framleiðendurnir hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.