Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 43
HVE LENGI LIFIR ÞÚ?
41
ur, og bætir við eða dregur frá
þeirri tölu, samkvæmt eftirfarandi:
Aldur fjölskyldufeðra og mæðra:
Bættu einu ári við fyrir hver
fimm ár, sem faiir eða móðir hafa
lifað fram yfir sjötugt.
Aldur...........
Hjúskaparáhrif
Sértu giftur eða gift, þá bættu 5
árum við líkurnar í töflunni hér að
ofan.
Sértu 25 ára að aldri og ógiftur
þá dragðu eitt ár frá fyrir hvern
áratug.
Aldur...........
Hvar bútsettur?
Sértu í lítilli borg þá bættu 4
árum við líkurnar í töflunni að of-
an. En sértu í stórborg þá dragðu 2
ár frá.
Aldur...........
Efnahagur
Sértu auðugur eða öreigi þá
dragðu 3 ár frá.
Aldur...........
Vöxtur og þyngd
Sértu yfir 80 kíló þá dragðu 1
ár frá fyrir hver 5 kíló þar fram
yfir. Og fyrir hvern þumlung sem
maginn er meira en brjóstmál skal
draga 2 ár frá meðaltalslíkum töfl-
unnar.
Aldur...........
Hreyfingar og æfingar
Séu þær reglulega iðkaðar í með-
allagi skal bæta við 3 árum. En
stundir þú gang og trimm þá skal
bæta við 5 árum.
Aldur...........
Lundarfar
Rósemi og góðlyndi bæta 5 árum
við. Þunglyndi og örlyndi draga 5
ár frá.
Aldur...........
Áfengi
Drykkfelldur, dragðu 5 ár frá.
Drykkjusjúkur, dragðu 10 ár frá.
Aldur ..........
Reykingar
Einn pakki á dag, 3 ár frá.
1 % pakki á dag, 5 ár.
Meira en 1 %, 10 ár frá.
Pípa og vindlar, 2 ár fr.
Aldur.......
Heilsugát
Góð tannhirðing og eftirlit með
blóðþrýstingi bæta 3 árum við.
Oft lasinn, draga 2 ár frá.
Aldur.............
Tölurnar eru bandarískar en ættu
að ganga fyrir fólk hér, sem yngra
er en miðaldra, a. m. k. nokkuð
nærri lagi.
Það er ekki eins mikilvægt að kenna börnum eins og að skapa
með þeim óskir til að læra.