Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 75

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 75
TÝNDA BÓLUEFNIÐ 73 Svipað hefur komið fram við marga aðra háskóla og rannsókna- stofnanir. Meðal þeirra, sem eru í mestri hættu gegn smitun, eru börn fædd af berklaveikum mæðrum. En jafnvcl í slíkum tilfellum hef- ur berklavarnarefnið BCG sýnt undraverðan árangur. í læknaskóla í Virginiu var próf- að, að af 105 slíkum börnum þar sem bólusett höfðu verið 30 með BCG, smitaðist ekkert þeirra né lést. En af 75, sem ekki voru spraut uð smituðust 38 og þrjú létust. En allt þetta hefur ekkert að segja gegn fordómum þeim, sem grafið hafa um sig gagnvart BCG meðal lyfjafræðinga og almennings. Flestir vilja fremur taka sýkt fólk til meðferðar og lækningar með streptomycini og ísoniazidi og alls konar pillum og dreggjum, en hindra smitun með BCG. Á þessu eru þó ýmsar hindranir. Þót't nota eigi húðprófanir, þá eru þær bæði vanræktar og varla við- hlítandi, svo oft er sjúkdómur kom- inn á hátt stig, áður en til lækn- ingameðferðar kemur. Slíkar próf- anir eru oftast ónauðsynlegar. Lækn ar þekkja berklasmit yfirleitt, ef komið er til þeirra með sjúklinginn. Önnur hætta í því fólgin að treysta fremur meðferð en hindrun sjúkdómsins, er sú, að smitun full- irðinna er miklu seinni til átaka en í börnum og getur dulizt árum sam- an, en þó sýkt aðra, án þess nokk- ur vari sig. Þannig getur einn sjúklingur með dulda berkla smitað heilan hóp, áð- ur en nokkuð er að gert. Andstæðingar BCG benda á það að pilla af INH gefin daglega í heilt ár, getur hindrað sýkingu og út- breiðslu. Þetta gæti verið framkvæman- legt í skóla en ekki úti meðal al- mennings. „Jafnvel tannverkur og smáskeina minna meira á daglega lyfjanotkun en einhver sjúkleiki, sem virðist óverulegur í fjarlægð, jafnvel þótt hann nefnist berklar," segir læknir, sem mælir gegn stöð- ugu pilluáti til varnar berklum.. „Til eru aðferðir til að hindra berklasmitun hjá músum, en flestar mjög óhandhægar í framkvæmd," segir annar, sem mælir með BCG bólusetningu. Margir málsmetandi læknar og vísindamenn í Bandaríkjunum ganga nú þegar í lið með þessu varn arlyfi, svo líklegt má teljast, að for- dómarnir gegn því lúti von bráðar í lægra haldi fyrir þekkingu og staðreyndum. En fordómar eru samt erfiðir við- fangs. Hvers vegna í ósköpunum er BCG ekki strax notað til varnar út- brsiðslu berkla í fátækrahverfum og nágrenni þeirra, þar sem sýking- arhættan er margfalt meiri en ann- ars staðar og berklaveikin eykst og magnast viðstöðulaust ár frá ári? Væri um slikt sinnuleysi að ræða gegn öðrum sjúkdómum, sérstak- lega bólusótt, mundu allir rísa önd- verðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.