Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 124

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL Á svona skipum sigldu víkingarnir tii Englands og Grænlands og fleiri staða. Þessi mynd er frá árinu 1000, ofin í teppi. um ekki eða látum sem þau hafi ekki verið til. Eitt af því, sem nefnt er, er „sólarsteinninn', og í orða- bók frá 1863 er það orð skýrt svo, að með þeim steini megi finna hvar sólin er á himni þegar annars sást ekki til sólar! Hvers konar steinn getur þetta verið? Einn af þessum furðustein- um, sem víða er um getið í sögun- um? Nei, sólarsteinninn er raun- verulegur. Sennilegast er að hér sé um að ræða steintegund sem nefn- ist „cordierit“, fallegur, dimmblár steinn, sem lítið eitt er að finna á fáeinum stöðum í Noregi og Græn- landi. Þessi steintegund er þekkt fyrir litbrigði, „dikronisma" eða tví lit, því að hann skiptir um lit frá gulu yfir í blátt eftir því hvernig steininum er snúið við birtu. Það sem gerist, er að ljósbrot verður í steininum og myndar ákveðin horn við sólina, sem á ekki að vera sýni- leg. Hér verður að skjóta inn ófull- kominni skýringu. Það sem við er átt er svonefnt „polariserað" ljós (skauthverft), en það kemur fram þegar sólargeislar koma inn í gufu- hvolf jarðar. Ljósið, sem er sveiflu- hreyfing, brotnar þá í ákveðnu horni við stefnu þess frá sólu, en þetta veldur því, að unnt er að á- kveða stöðu sólar þótt ekki sjáist til hennar. Þegar horft er um sólar- stein (krystal) og honum snúið um lóðréttan öxul, þá breytir hann um lit, og af litnum má ráða um stöðu sólar. Tæknilega svarar þetta til þess, sem nú er notað á flugvélum er farið er yfir heimskautið þar sem venjulegur áttaviti kemur lítt eða ekkert að notum. Þetta er flókið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.