Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 90

Úrval - 01.10.1973, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL heyra ,,Orange-reglunni“, leynileg- um íelagsskap sem stofnaður var á 19. öldinni til að viðhalda trú mót- mælenda. Forsætisráðherra héraðsstjórnar Ulster, Brian Faulkner, er meðlim- ur svo og flestir í stjórn hans. Þetta er ekki til að auka traust kaþólska minnihlutans, sem kallar „Orange regluna“ hina ósýnilegu stjórn. (En til að vera sanngjarn, þá eykur sam úð margra kaþólikka með IRA, ekki traust mótmælenda til þeirra). Mótmælendur hafa alltaf stjórnað efnahagslífi Ulster. Þar til nýlega, réðu atvinnurekendur sem flestir eru mótmælendur, fremur trúbræð- ur sína til starfa. Trúarbrögðin tryggðu mótmælendum stjórn í mörgum héraðsráðum sem leituð- ust við að hygla trúbræðrum sínum við úthlutun á opinberu húsnæði. Því sem næst allir mótmælendur, allt frá stærstu landeigendum og verksmiðjueigendum og til hins fá- tæka verkamanns, hafa alltaf kosið sambandsflokkinn, sem hefur aldrei haldið færri sætum en 8 af þeim 12 sem sitja á breska þinginu, síðan 1921 og alltaf haft meirihluta í heimastjórninni. Á þessum fimm áratugum lýðræð islegrar harðstjórnar hafa sam- bandsmenn aldrei tilnefnt einn ein- asta kaþólikka í stjórn, þar til í október 1972, þegar þeir gerðu það vegna utanaðkomandi þrýstings. Mótmælendur Ulster leggja mál sitt fyrir á eftirfarandi hátt: ,.Ef meirihlutastjórn er ekki bara orðin tóm — og við erum 2/3 hlutar þjóðarinnar — ætti okkur að leyfast að búa undir stjórn samkvæmt eig- in vali. Við erum ekki írskir, við erum breskir. Sameining við írska lýðveldið, þar sem lífsgæði og al- menn velferð er á mun lægri stigi, mundi vera hræðilegt óréttlæti. Það sem við sérstaklega erum mótfalln- ir er að sameining mundi setja okk- ur undir vald kaþólsku kirkjunnar, sem leyfir engum, hvorki mótmæl- enda né kaþólikka, lögskilnað í landinu og bannar sölu á getrtaðar- vörnum.“ Á meðan hafa kaþólsk fátækra- hverfi risið umhverfis skóla og kirkjur. Nærri hvert barn er sent í skóla sem reknir eru af kirkjunni. (Kaþólikkar reka meira að segja uppeldisheimili fyrir afveigaleidda kaþólska unglinga). Kirkjurnar þjóna sem þjóðfélagsmiðstöðvar er vinna gegn nokkrum samskiptum við mótmælendur. Kaþólsk heimili skreyta veggi sína með myndum af páfanum og írskum hetjum. Ka- þólikkar leitast við að viðhalda verslunum, fyrirtækjum og bjór- krám í eigu trúbræða sinna. Á með an nemendum mótmælenda er kennd ensk saga og mikilvægi or ustunnar við Boyne-ána, læra ka- þólskir nemendur um mat og álit á írsku uppreisnunum gegn Eng- lendingum. Afleiðingin: Kaþólikk- ar verða stöðugt tortryggnari og innhverfari. Kaþólskir Ulsterbúar skýra sína hlið málsins á eftirfarandi hátt: „Mótmælendur ásaka okkur um að bera enga tryggð til Ulster, og þeir hafa alveg rétt fyrir sér. Ulst- er er með réttu hluti af írlandi og við erum írar, hvað sem hver segir. Hið raunverulega deilumál er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.