Goðasteinn - 01.03.1964, Side 27

Goðasteinn - 01.03.1964, Side 27
Einar ]. Eyjólfsson Fœddur 15. júní 1877 - Dáinn 13. marz 1962. Upp við fögur Eyjafjöllin andar hlýtt á björtu vori, þarna ungur varðir völlinn, var þá léttur sveinn í spori. Ungur, dulur efnismaður ættar lyftir fornu merki, gætinn, hygginn, góðviljaður gekkstu heill að leik og verki. Sitthvað unga manninn mæðir mannlíf þróast stundum svona. Æðstu von og unað glæðir æskubjört og hugljúf kona. Móti varma, sumri og sunnu sveipast þrá og vonin ljóma ung og samhent afrek unnu, ykkar búi reisn og sóma. Goðasteinn 25

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.