Goðasteinn - 01.03.1964, Page 55

Goðasteinn - 01.03.1964, Page 55
er ort um mannlífið í einfaldsleik þess, sorgir þess og gleði, skin og skúrir. í Ijóðum Odds er ekkert sindrandi neistaflug, engin beiskyrt ádeilukvæði, aldrei kvartað yfir kröppum kjörum, aldrei sendar hnútur um bekki til náungans. Menntagyðjuna tignar hann í auðmýkt. Það mætti kannski Ijúka þessum þætti með einu erindi úr ljóðum, sem ort voru um annan hreppstjóra og fræðimann í Land- sveit tæpri öld eftir dauða Odds, merkismanninn Guðmund í Múla: Þú unnir fróðleik, ýmsum lærdómsgreinum, og eftir mörgu sál þín vökul tók, en kaus sér vizku, er vex í hjartans leynum og verður ekki lærð af neinni bók. (Grétar Fells). Hclztu heimildir, auk þcirra, scm vísað cr til í þættinum: Prestsþjónustu- bækur Landþinga, Stórójfshvols (mcð Sigluvík) og Útskála, hreppsbækur Land- mannahrepps, skiptabók Rangárvallasýslu, Víkingslækjarætt (bls. 113—210). <S>-----------------------------------------------—----------* KANGÆINGAR — SKAFTFELLINGAR FERÐAFÖLK ferðizt með Austurleið hf. Fleiri farþegar, betri þjónusta. Sérleyfisakstur — Flópferðir AUSTURLEIÐ H. F. Hvolsvelli 4—----------------------------------------------- Goðasteinn 53

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.