Goðasteinn - 01.03.1964, Qupperneq 56

Goðasteinn - 01.03.1964, Qupperneq 56
]ón R. Hjálmarsson: l'rlciiil yfirnlil á Isliimli Þegar íslenzka lýðveldið var endurreist á Þingvöllum fyrir tæp- um tuttugu árum, hafði íslenzka þjóðin lotið dönskum þjóðhöfð- ingja frá því árið 1388 eða samtals í 556 ár. Nú vita allir, að það var ekki fyrir Dönum, sem við glötuðum fuilveldi okkar 126 árum áður eða árið 1262, heldur afsöluðum við því gegn Gizurarsátt- mála í hendur Hákonar gamla Hákonarsonar konungs í Noregi, eftir að deilur og ófriður innlendra höfðingja Sturlungaaldarinnar og afskipti erlendra valdhafa höfðu rifið grundvöllinn undan hinu forna þjóðveldi okkar, er staðið hafði frá því að allsherjar- þing var sett á Þingvöllum árið 930 eða í 332 ár. En hvernig má það vera, að við glötum sjálfstæði okkar og fullveldi til Noregskonungs á 13 öld, en heyjum síðan alla hina langvinnu og viðburðaríku sjálfstæðisbaráttu okkar á 19. og .20. öld gegn Danakonungi og Dönum? Með hvaða hætti komst norska konungsríkið og fylgilönd þess, fsland, Færeyjar, Grænland, Hjalt- land og Orkneyjar undir dönsk yfirráð síðast á 14. öldinni? Þessar og margar aðrar skyldar spurningar skjóta upp kollinum, þegar horft er um öxl og skygnzt yfir sögusvið íslenzku þjóðar- innar, sem við lýðveldisstofnunina hafði búið við erlend yfirráð í einhverri mynd í 682. ár samtals. Segja má, að náin fjölskyldutengsl norrænu konungsættanna hafi átt drjúgan þátt í að sameina hin norrænu ríki. Aðalsættir í þess- um löndum blönduðust líka og tengdust margvíslega án tillits til landamæra. Þá hefur sameiginleg ósk þjóða á Norðurlöndum um að skapa stærri og sterkari ríkisheild, er hamlað gæti gegn ásókn og veldi hinna þýzku Hansakaupmanna, ráðið nokkru um, hversu fór. En fleira kemur til greina, sem nefna mætti tilviljanir eða meinleg örlög. Með því að rekja lauslega feril hinna norsku kon- unga, sem þá um leið voru konungar fslands, fram að þeim tíma, 54 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.