Goðasteinn - 01.03.1964, Qupperneq 88

Goðasteinn - 01.03.1964, Qupperneq 88
Raildir lesemla Góðar kveðjur halda áfram að berast til Goðasteins. Fara nokkrar þeirr hér á eftir: Gnðlaugur E. Einarsson fyrrv. kennari í Hafnarfirði skrifar: „Ég var svo að segja að taka á móti Goða- steini. Ekki þessum, sem ég í æsku horfði á utan úr Holturn, heldur tímaritinu ykkar Skógamanna. Og vitanlega las ég það í einni lotu, ekki bara fyrirsagnirnar, eins og margir lesa dagblöðin. Og hver var uppskeran? Þarna er ályktunin: Líklega íslenzkasta tímaritið, sem nú er gefið út á íslandi. Og ekki veitir af að hlynna að því, sem íslenzkt er og þjóðlegt var talið, í því syndaflóði í siðum og háttum, máli og menningu, sem - með væg- um orðum sagt - leitar á þjóðarsálina. En þótt gott sé og gagnlegt að halda til haga því, sem gamalt er og gott, þá býst ég við, að sú krafa verði gerð til tímarits, að það fjalli eitthvað um málefni yfirstandandi tíma, t.d. upp- eldismál, meðferð tungunnar, héraðsmál, o.fl. o.fl. Skilst mér að Skógaskóli og nánir vinir hans hafi góða aðstöðu til að leggja þessum málum lið. Þú manst víst, Þórður, að ég tók ekki sérlega vel undir, er þú bauðst mér Goðann. Ég óttaðist, að hann stæðist illa fangbrögð við tízkurit Æaupstaðanna með sínum fáklæddu fegurðardrottn- ingum og „stjörnum,“ skvísum sínum og gæjum, sætum og smart, notandi vel hvern sjans og bisniss, og hvað það nú allt nefnist. En kannske er ekki vanþörf á, ef einhver vildi andæfa gegn því, að þessi og þvílíkur ósómi verði landlægur í sveitum landsins. Treysti ég því, að alþýðuskólarnir séu þar vel á verði og Goði leggi þeim lið. Af efni Goðasteins hreif mig sérstaklega Æskuminning Þor- steins frá Ásmundarstöðum. - Ég vil raunar heldur kenna hann við Berustaði. - í grein hans er hvert orð satt og rétt. Móðir 86 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.