Goðasteinn - 01.03.1964, Side 98

Goðasteinn - 01.03.1964, Side 98
Það er engin dyggð að drekka & Við beinum alvarlegri aðvörun til allra, sem áfengi vilja hafa um hönd. Athugið að áfengi leiðir aldrei til neins góðs en hefur oft í för með sér böl og þjáningu. Látið áfengi ekki spilla framtíð yðar heilsu yðar og hamingju. Þér munuð ef til vill segja, að lítið saki að drekka í hófi. Þá er þvi til að svara, að öll ofdrykkja byrjar með hófdrykkju. Verum samtaka og sköpum sterkt og heilbrigt almenningsálit gegn áfengisnotkun, því að ÞAÐ ER ENGIN DYGGÐ AÐ DREKKA. Samband Áfengisvarnanefnda í Rangárvallasýslu ®

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.