Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 21

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 21
úr, að ég réði mig sem vinnumann til Guðmundar og hirti kýr um veturinn. Heimilið á Stóra-Hofi var oft mannmargt. Vinnumenn voru þrír til fjórir og jafnmargar vinnukonur, auk kaupafólks yfir sum- arið. Þá var það sjálf fjölskyldan, hjónin og börn þeirra fimm á æskuskeiði. Einnig voru á heimilinu Jón Einarsson og Gróa Árna- dóttir forcldrar og tengdaforeldrar húsráðenda. Gestkvæmt var oft á Stóra-Hofi, því að húsbóndinn hafði ýmisleg umsvif. Vann hann bæði að kaupfélaginu í Vík og að búnaðarmálum, en á því sviði var hann forystumaður og það í æ ríkara mæli eftir því sem á ævina leið. Heimilið var fremur skemmtilegt. gott sam- komulag og einhugur um að gera skyldu sína og vinna verk sín vel. Oft á vetrum voru sögur lesnar upphátt öllum til fróðleiks og ánægju. Fyrsta árið mitt á Stóra-Hofi var árskaupið kr. 100,00, fcrn föt og uppihald. Næsta ár, 1913, var árskaupið kr. 125,00 og þriðja árið, 1914-15, kr. 150,00, en þá var ég orðinn tvítugur og svo vax- inn úr grasi, að ég var talinn fullgildur maður. Annars var ég mjög seinþroska og kraftalítill fram undir 20 ára aldur. Sumarið 1913 var eitthvert mesta óþurrkasumar, sem komið hefur á þessari öld, og urðu hey mjög léleg hér urn allt Suður- land. Þetta sumar fékk ég verk að vinna annað en við hey- skapinn. Guðmundur tók að sér að annast rjómaflutning úr Vestur- Landeyju.m og Hvolhreppi og fól mér þann starfa. Þetta var nokkuð áhættusamt verk, því yfir tvær ár var að fara, báðar ó- brúaðar, Þverá hjá Hemlu og Eystri-Rangá við Stóra-Hof. Rjóm- inn var fluttur á tveim einækiskerrum. Landeyjakerran var með grindakassa, svo að vatn gat flotið milli rimla, en Hvolhrepps- kerran var með þcttum vagnkassa. Þenna rjómaflutning annaðist ég frá miðjum júní og fram í byrjaðan september. Var þetta oft vossamt verk 1' því mikla rigningasumri, og Þverá var versti farar- tálminn. Munaði minnstu, að þar yrði mín síðasta för. Eitt sinn fór grindavagninn á hliðina og hesturinn með. Það, sem bjargaði var beittur beltishnífur, sem ég notaði til þess að skera gjarðir aktygja og með því að snúa undan straumi tókst mér að rétta Goðasteinn 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.