Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 83

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 83
sömum foreldrum. Sagði hann mér, að sér fyndist bernska sín hafa mcst verið bjart sólskin. Segja má, að honum hafi í einu vctfangi verið svipt frá bernsku til vanda og ábyrgðar fullorðins- ára, cr hann þrettán ára að aldri missti móður sína og ungan bróður á sama degi og föður sinn tæpum tveimur árunt síðar. Þaðan af varð hann cinn að ráða fram úr vandamálunt æsku og uppvaxtar. Jón giftist 1906 Jónínu Sigurðardóttur frá Hagakoti í Holtum, cn skömm varð samvera þeirra. Dó Jónína 1912. Tvcimur árum síðar giftist Jón Steinunni Loftsdóttur frá Stúfholti, og bjuggu þau allan sinn búskap á Lækjarbotnum við barnalán og mannhylli. Steinunn dó 1958. Jón byrjaði búskap fátækur að fé en ríkur aö tápi og góðum vilja. Hann barðist sigursælli baráttu til þess að verða meir cn bjargálna bóndi, sem sá mönnum og málleysingjum vel borgið og rækti vel allar skyldur við sveit og þjóðfélag. Vinum sínum var hann heill og hollráður, sleit aldrei tryggð, sem tekin var í garð góðra manna. Mcð fögnuði rækti hann hið forna boðorð um skyldurnar við gest og gangandi. Fræðari var hann meiri en flestir aðrir í bændastétt, ríkur að þckkingu á liðinni tíð og alltaf búinn þess að láta 'hana öðrum í té, er þrá höfðu til að hlusta og nema. Þcssi vinur minn stóð ckki óstuddur í lífsins hörðu baráttu. Hann átti að fagna ást og dug tveggja góðra kvenna og ágætra barna. Hann þekkti sorgina ekki síður en gleðina, en sorgin bug- aði hann ekki, og hann gekk óskelfdur móti örlögum sínum. Leiðir okkar Jóns á Lækjarbotnum lágu þá fyrst saman, cr hann var orðinn gamall maður. Milli okkar skildu mörg ár og mjög ólík lífsreynsla. Eigi að síður eignaðist ég í honum cinn minn bezta vin. Ég naut þeirrar ánægju að fá hann sem gest á heimili mitt, og þar hafa kornið fáir betri cn hinn lífsglaði, fjöl- vitri maður. Fáa gat skemmtilegri í samræðu. Þar var af nógu efni að taka í nútíð og fortíð. Jón fylgdist vel með öllu, sem gerðist í samtíð hans, og átti sínar ákveðnu skoðanir, mótaðar af hans eigin glöggskyggna mati. Miklu meir féll þó ræða okkar í farveg fornra þjóðhátta, og til Jóns sótti ég mörg fræði varðandi líf liðinna kynslóða í Land- Goðasteinn 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.