Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 34

Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 34
eigin landi. Nýverið minntumst við hálfrar aldar afmælis full- veldis þjóðarinnar og aldarfjórðungs afmælis lýðveldisins. Það voru vissulega tilefni til að halda hátíðir. Við höfum lifað af, hafizt úr örbirgð til bjargálna, varðveitt tungu okkar og menn- ingararf og unnið fjölmarga sigra við uppbyggingu athafnalífs og aðstöðu í landinu. Er þá allt scm skyldi hjá okkur? Er þjóðin samstillt og ein- huga í því að halda áfram að vera til sem sérstakt og sjálfstætt stjórnmálalegt og menningarlegt samfélag? Margt bendir ótvírætt í þá átt, en samt bregður yfir skuggum hér og þar. Viss sjúk- dómseinkenni í þjóðlífi okkar eru augljós. Mikið er rætt um frelsi og lýðræði, án þess að alltaf sé athugað að láta ábyrgð og skipulag fylgja með. Ýmsir flokkar og hagsmunahópar setja stund- um eigin hagsmuni ofar velferð heildarinnar. Ný samgöngutækni hefur gjörbreytt afstöðu landsins til umheimsins og rofið ein- angrun þjóðarinnar. Sumir virðast þola slíkt illa og glata þjóð- legri vitund við minnstu golu utan frá. Ný kynslóð í Iandinu virð- ist hafa furðu lítil tengsl við fortíð og sögu þjóðarinnar, uppeldi virðist víða vanrækt og heimilislíf sýnist fara dvínandi. Margir hinna gáfuðustu og menntuðustu flytjast úr landi fremur en vinna hér fyrir eitthvað færri krónum, algengt er að bæði einstaklingar og félagsheildir eyði meiru en aflað er, sparnaður og ráðdeild cru lítt þekkt fyrirbæri í seinni tíð, drykkjuskapur, skrílslæti, ó- ráðvendni og glæpir og ýmis önnur úrkynjunareinkenni hafa farið hraðvaxandi. Einkum bcr á slíku meðal ungs fólks og sýnist þar vera að myndast eitthvert félagslegt botnfall líkt og sjá má í milljónaborgum erlendis. Það er augljós staðreynd, að við erum of fá og höfum of mikilvægu hlutverki að gegna til þess að hafa ráð á því að láta upplausn viðgangast og sóa þannig fólki til einskis gagns fyrir sjálft sig og samfélagið og verra en það. Þess vegna er það skylda okkar að gera allt, sem við getum mcð skipulegum að- gerðum, til að koma í veg fyrir eyðileggingu og leitast við að gera svo mikið úr sérhverjum einstaklingi sem mögulegt er. En fyrst af öllu ber okkur að gera okkur ljósa grein fyrir því, hverí 32 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.