Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 43

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 43
Hann andaðist tæpri viku síðar, hinn 22. nóvember, 87 ára, cn Kristín lifði til 7. maí 1957, og varð nærri 83 ára. Austur var nú haldið eftir góða viðdvöl og stanzað allvíða, því að vörum þurfti að skiia. Að Drangshlíð var svo komið klukkan hálf sjö um kvöldið í niðamyrkri. Loksins var þá komið í áfangastað, en auðvitað allt í óreiðu. Beið næstu daga að koma öllu fyrir. Ég var ekki kominn austur undir Fjöll til að liggja á meltunni, hcldur til að uppfræða börn. Strax daginn eftir, mið- vikudaginn 18. nóv., kallaði ég þau börn saman til viðtals í Skarðs- hlíð, er ég hugðist hafa í cldri dcild. Afhenti ég þcim bækur, setti þeim fyrir, vó og mældi, og kom þcim af stað við námið. Alls urðu 16 börn í þessari deild í þremur aldursflokkum. Eftir að hafa talað við börnin, skrifaði ég í dagbók mína: ,,Mér lízt vel á börnin. Annars mun ég láta álit mitt í Ijós á þeim um helgina, cr ég hcfi kannað báðar deildir einn dag. Reynslan er ólygnust, segir Helgi Elíasson." Daginn eftir kallaði ég yngri börnin saman og mættu 14 af 17, scm síöar urðu í deildinni. Þá hafði ég kynnzt börnunum t sjón. Hófst nú kennslan. Ekki var hægt að hefja kcnnslu á morgnana fyrr cn klukkan 10 í skammdeginu, sökum ljósleysis, en rafmagn var ekki tiltækt, eins og fyrr segir. Kennslu hagaði ég þannig, að deildirnar komu annan hvorn dag t skólann. Börnunum var ckið úr tvcimur áttum, að austan og vestan, cn þau börn, scm næst bjuggu skólanum, gengu að hciman og heim. Að vestan ók Sigurbergur Magnússon bóndi í Steinum, cn að austan Árni bú- stjóri Jónasson í Skógum. Frá hans heimili voru tvcir drengir, synir hans, u og 12 ára gamlir, frábærir námsmenn, og ekki hefur áframhaldið orðið lakara. Þeir stunda nú báðir háskólanám. Börnin höfðu með sér nesti í skólann og ég sömuleiðis. Borð- uðum við nestið inni í skólastofunni í hádcginu, cn fríið hafði ég aðcins 20 mínútur. Voru börnin fljót að ljúka við nestið sitt og fóru orðalaust út til leika á túninu þarna rétt hjá. Veður mátti tcljast slæmt, cf þau fóru ekki út. Auðvitað var námsgeta barnanna misjöfn, en vilji yfirleitt fyrir hcndi til að fræðast. Og þægari börn hef ég aldrei umgengizt í skóla, og hef ég þó kcnnt hátt á annan áratug. Það var beinlínis Goðastei/w 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.