Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 77

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 77
sín í Vesturheimi. Nokkrar sagnanna birti hún síðar í ritum sínum Dvöl og Draupni. Hún skráði, sennilega af ásettu ráði, fá- einar sögur, sem voru áður skráðar í dálítið annarri gerð en hún hefur (sjá t. d.: Um Odd prcst í Miklabæ, 92.-94. bls.). Þetta er fræðimönnum stundum cnn meira virði en nýjar sögur. Nokkrar af þjóðsögum Torfhildar eru frá Skálholti, er þar var cnn bisk- upssetur. Torfhildur var skyld síðustu biskupunum þar, Finnung- um. Safnið cr fjölbreytt. Sögurnar eru 215 alls á 216 blaðsíðum. Af því má ráða, að sögurnar eru ekki langar. Sögumenn og sögu- konur Torfhildar eru íslendingar, nýfluttir búferlum vestur. Sög- urnar hefðu ekki orðið íslenzkari, þótt þær hefðu verið skráðar austan hafs, svo snar þáttur voru þær í menningu innflytjend- anna. Sögurnar bera þess ckki heldur merki, að Vestur-íslcndingar hafi þá verið tvítyngdir. í 17 blaðsíðna inngangi ritar Finnur Sig- mundsson ýtarlega og vel um Torfhildi Hólm og verk hennar. Eigi að síður eru þar smávillur. Á VII. bls. er afanafni Torfhildar snúið við; afi hennar hét ekki Högni Einarsson, heldur Einar Högnason. Á sömu bls. stcndur einnig, að amma Torfhildar hafi verið Ragnheiður Sigurðardóttir úr Öræfum. En hún hct Ragn- hildur Sigurðardóttir, prests í Rcynisþingum, og átti hvorki ætt né æsku í Öræfum. Ekki er heldur lciðrétt nema að litlu lcyti það, sem Torfhildi misminnir vcstra. Dæmi: Kirkjustaðurinn Árbær og elfurin Þverá (156. bls.) eru ekki á Skeiðum í Árnessýslu. En Torfhildur mun ciga við kirkjustaðinn Árbæ í Holtum, og áin er Ytri-Rangá. í nafnaskrá við þjóðsögurnar er Selkot (131. bls.) talið vcra bær nálægt Skálholti. En þetta cr Selkot undir Austur-Eyjafjöllum, og cr a.m.k. drjúg bæjarleið þaðan til Skálholts. Stefán í Sclkoti er Stefán Ólafsson stúdent þar, er mun hafa komið í Skálholt í æsku og séð öxina, sem minnzt er á í þjóðsögunni. Bærinn Miirg á Síðu (187. bls.) cr hvergi í nafnaskrá, hvorki leiðréttur né óleið- réttur, en þar mun átt við bæinn Mörk. Holtar (43. bls.) eru i nafnaskrá sagðir vera Holt undir Eyjafjöllum, cn cinsætt cr, að bær þessi cr í Mýrahreppi i Austur-Skaftafellssýslu. Aðeins eirt býli í Suðursveit hét Hellar (sjá 57. 146. bls.) - hjáleiga frá Kálfa- Goðaste'mn 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.