Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 88

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 88
íjöllum byggðasafninu í Skógum bollastein, scm þar hafði geymzt í húsum um nokkur ár og fundizt við jarðrask á hinu forna bæjar- stæði. Heimafólkið nefndi hann í gamni og alvöru hlautbolla, eins og víða hefur verið siður til á Islandi um áþekka bollastcina, grunna eða djúpa. Ekki ieizt mér stcinninn þesslegur, að hann hefði komið nærri heiðnu blóði en vart loku fyrir skotið, að hann hefði verið ljósakola. Steinninn sjálfur mælti þó gegn þeirri skoð- un. Ljósakolur úr steini eru yfirleitt heldur auðþekktar. Flestar bera þær merki þess að hafa borið eld, sem breytt hefur lit stcinsins og iitað hann ljósreyk. Margar ljósakolur eru með klöpp- uðum tanga, ti.1 að nota sem hald í daglegri notkun, og ekki ótítt, að klöppuð sé vör í kolubrúnina fyrir kveikendann, sem ljósið log- aði á, til að hvíla í. Feitar- eða kveikþró kolunnar þarf líka að ná einhverri lágmarksdýpt til þess að hún réttlæti koluheiti í munn.i safnmanns, sem handfjatlar og greinir hlutinn. Þarna er þó komið inn á svið, sem aldrei hefur verið rannsakað svo hcitið geti, laus ágizkun oft ráðið mati og greiningu. Bollasteinninn frá Ásólfsskála er nokkuð óreglulega lagaður en nálgast þó að vcra kringlóttur, mesta þvermál um 15,5 cm, minnsta þvermál um 14 cm. Flatvegur er höggvinn neðan á steininn. Hæð stcinsins upp á barm cr um 8,5 cm. Mesta dýpt skálar er um 1,4 cm, þvermál skálar um 11 cm. Þyngd steinsins er 3,9 kg. Efni hans cr blágrýti. Hann hlaut safnnúmer 2168. Hvergi vottar fyrir clds- eða sótlit á steininum, ekki er heldur feitarvott að finna í skálinni. Þykkt steinsins, miðað við dýpt skálar, mælir líka gegn því, að hér sé um ljósakolu að ræða. Lýsing Jóns forseta á Ólafs- stcini mælir með því, að hér sé steinn, sem hafi líkingu af brauð- hlcifi, og væri þetta þá neðsti Ólafssteinninn af þremur. Á Ásólfsskála var Ólafskirkja í kaþólskum sið, og vígt hús stóð þar fram undir lok 16. aldar. Fyrsti máldagi kirkjunnar er hcimfærður til 1179 í Fornbréfasafni. Því mætti bæta hér við, að úr fórum Vigfúsar Sigurðssonar á Ásólfsskála fékk byggðasafnið eitt miðaldainnsigli, er fundizt hafði þar á bænum. Bcr það latínuáletrun, er Magnús Már Lárus- son prófessor hefur ráðið: Innsigli Sigurðar Vigfússonar. Hér hafa þá komið í leitir tveir miðaldagripir frá bæ Ásólfs alskiks. Urn 86 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.