Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 41

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 41
að komum við kl. rúmlega n um kvoldið, en lögðum af stað þaðan kl. 6.20. Gisti ég nú aðra nóttina hjá skólastjórahjónunum og leið vcl. Til Reykjavíkur komst ég með áætlun daginn eftir, mánudaginn 26. október. Næsta dag lallaði ég niður á Fræðslumálaskrifstofu, sem enn var til húsa í Arnarhvoli, en ekki eins og nú við þann krókveg, sem Borgartún heitir. Talaði við Ingimar Jóhannesson fulltrúa, Hann taldi mig fremur á að sækja um stöðuna eystra cn hitt, reyndar færi umsókn mín aðeins í Menntamálaráðuneytið, cn ekki til skólanefndar, eins og venja væri, þar sem svo áliðið var orðið. Umsókn skilaði ég síðan af mér miðvikudaginn 28. okt. Er ég lagði umsóknina á borðið hjá fræðslumálastjóra, hældi hann skrift minni og sagði eitthvað á þá leið, að ég skrifaði mjög góða rithönd, hvað sem hæft hefur verið í því. Daginn eftir var um- sókn mín komin niður í Menntamálaráðuneyti, því að nú þurfti víst að hafa hraðann á. Virtist nú ráðið, að ég fengi skólastjóra- stöðuna undir Fjöllum, svo að ég fór að gera ráðstafanir varð- andi flutning austur, leigði herskálann (braggann) ungum hjón- um. Beið svo cftir setningarbréfi fyrir stöðunni. Þótti að vísu leitt að þurfa að bíða, en taldi ckki rétt að flytja fyrr en pappírar væru klárir. Loksins fékk ég svo að vita það miðvikudaginn 11. nóv., að ég hefði verið settur skólastjóri í Austur-Eyjafjallaskólahverfi um eins árs skeið, frá 1. sept. 1953 að telja. Undir plaggið skrifuðu síðan ráðherra mcnntamála, Bjarni Benediktsson og skrifstofu- stjórinn í Menntamálaráðuneytinu, Birgir Thorlacius. Var þetta í þriðja sinn, sem ég var settur (auðvitað) til kcnnslu. „Skyldi það ckki duga til, að ég haldi kennslu áfram, a.m.k. nokkur ár?“, skrifaði ég í dagbók mína 11. nóv. Laugardaginn 14. nóvember átti ég tal við Bjarna M. Jóns- son námsstjóra í Fræðslumálaskrifstofunni. Ræddum við um vænt- anlegt starf mitt eystra. Nú var ég orðinn skólastjóri að nafninu til, en það hafði ég ekki reynt fyrr, og var mér því þörf ýmissa leiðbeininga. Tjáði Bjarni mér, auk ýmislegs, sem væntanlegt starf áhrærði, að nú hefði skólastofan í Skarðshlíð verið dúklögð og veggir hvíttaðir með „snowcem". Þóttu mér það góðar fréttir. Godasteinn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.